Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 44
G u ð n i Tó m a s s o n 44 TMM 2015 · 2 fyrir verk sín erlendis á meðan varnarræða íslenskrar ljóðlistar er yfirleitt sú að „ljóðið rati til sinna“ og sala á ljóðabókum er yfirleitt frekar takmörkuð. Þegar Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi einn atkvæði gegn tillögu meirihluta menntamálanefndar um heiðurslauna- listann árið 2004 lagði hann til við þingheim að Björk Guðmundsdóttir, en hennar saknaði Pétur á listanum, fengi á næsta ári eina krónu á mánuði „því hana munar ekkert um þetta – samtals tólf krónur og getur hún fengið þær fyrirfram fyrir allt árið.“46 Burtséð frá mælskubrögðum Péturs, en þetta dæmi endurtók hann nýlega við afgreiðslu málsins fyrir árið 2015, má engu að síður spyrja sig þess í fullri alvöru af hverju Björk Guðmundsdóttur hafi ekki fyrir löngu verið bætt á listann, burtséð frá vangaveltum um eina krónu eða full heiðurslaun. Er Björk of ung, efnuð, heimsfræg, umdeild, pólitísk eða verk hennar of framúrstefnuleg eða ágeng fyrir heiðurslaun listamanna? Eitt er víst að margir eru því sammála að hún skari fram úr sem listamaður í samtímanum og það á heimsvísu. Árið 1989 velti Guðmundur G. Þórarinsson, þingmaður og fulltrúi Fram- sóknarflokksins í menntamálanefnd neðri deildar, vöngum yfir heiðurs- launum. Ein af þeim spurningum sem Guðmundur setti fram í grein sinni, en þeim leitaðist hann yfirleitt ekki við að svara, snéri að því hvort heiðurs- Kynjahlutföll heiðurslaunahafa 1945–2014 Konur 23% Karlar 77%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.