Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Page 62
B ö ð va r G u ð m u n d s s o n 62 TMM 2015 · 2 Að ég nú ekki tali um ósköpin: „Rule, Brittania, Brittania rule the waves …“ Hér er þetta sakleysislega ættjarðarkvæði með prósaþýðingu minni við hliðina: Deutschland, Deutschland über alles, Þýskaland, Þýskaland, öðrum fremur Über alles in der Welt öðrum fremur í veröldinni Wenn es stets um Schutz und Trutze í vörn og úthaldi Brüderlich zusammenhält, stendur bróðurlega saman, Von der Maas bis an die Memel, frá Maas til Memel, Von der Etsch bis an den Belt –, frá Etsch til Litla-Beltis, Deutschland, Deutschland über alles, Þýskaland, Þýskaland, um allan heim Über alles in der Welt. um víða veröld. Deutsche Frauen, deutsche Treue, Þýskar konur, þýsk tryggð, Deutscher Wein und deutscher Sang þýskt vín og þýskur söngur Sollen in der Welt behalten megi varðveitast í heiminum Ihren alten schönen Klang, ykkar fagri hljómur, Uns zu edler Tat begeistern og hvetja oss til dáða Unser ganzes Leben lang ævina alla. Deutsche Frauen, deutsche Treue, Þýskar konur, þýsk tryggð, Deutscher Wein und deutscher Sang. þýskt vín og þýskur söngur. Einigkeit und Recht und Freiheit Eining, réttlæti og frelsi Für das deutsche Vaterland! til handa þýska föðurlandinu! Danach laß uns alle streben Berjumst allir fyrir því Brüderlich mit Herz und Hand! bróðurlega með hjarta og hendi. Einigkeit und Recht und Freiheit Eining, réttur og frelsi Sind des Glückes Unterpfand! er trygging hamingjunnar. Blüh‘ im Glanze dieses Glückes, Blómstra í ljósi hamingjunnar, Blühe, deutsches Vaterland! blómstra, þýska föðurland. Staðarnöfnin sem fyrir koma í fyrsta erindi eru: Maas, sem er fljót í Hol- landi, Memel, sem er gamalt þýskt nafn á Litháen, Etsch er annað lengsta fljót Ítalíu, Adige kalla Ítalir það. Upptök þess eru í Suður-Týról. Og Belt er svo Litla-Belti milli Fjóns og Jótlands. Upprunalega voru versin fjögur. En fjórða versið er svo þrungið rómantískri heims- hryggð og svartagallsrausi að höfundurinn sleppti því sjálfur í síðari útgáfum. Og það andmælir auk þess því sem stendur í þriðja versi um hamingjuna sem byggist á einingu, réttlæti og frelsi. Allt í einu breytir um tón: Aðeins í ógæfu getur ástin blómstrað (Friedrich Nietzsche var seinna á sömu skoðun þótt hann fyrirliti þetta kvæði) og réttlæti næst einungis við óhamingju. En þótt skáldið skæri þetta erindi af kvæðinu þá var það samt prentað nokkrum sinnum og þess vegna þekkjum við það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.