Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 85
Ve t u r í V í e t n a m TMM 2015 · 2 85 Laos og Víetnam sé sá að í Víetnam virki hlutirnir oftar en ekki – hér er yfir- leitt rafmagn, yfirleitt vatn, lestirnar ganga yfirleitt á réttum tíma – en í Laos (eða Kambódíu) sé engu treystandi. Við förum hvorki til Laos né Tælands; við erum hérna til að vera hérna. 6 Áreitið er viðstöðulaust. Og það er ekki bara hægt að kenna hávaðanum um, ekki bara rigningunni og umferðinni og hitanum, ekki bara karókí- vélunum og heilgrilluðu hundunum sem hanga á teini hjá götusölunum, ekki bara túristunum og ágengum sölumönnunum, ekki bara viðstöðulausri nærveru stríðsins – fórnarlömb jarðsprengja og Agent Orange má enn finna víða – ekki bara bufflarnir og hundarnir sem gera aðsúg að mér á hlaupum, ekki bara rotturnar á þakinu eða eðlurnar á veggjunum, ekki bara óvanaleg hegðun fólksins (það sem þeir hlæja að óförum annarra; það sem þeir hía á fólk), heldur verður maður líka að líta sér nær. Þetta er einsog að mæta við rætur Hvannadalshnjúks húfu- og vettlingalaus; án félagslegrar skeljar í Hanoi eða Ho Chi Minh, alinn upp í fámenninu – maður hefur engar for- sendur til þess að mæta þessu samfélagi fyrren maður hefur veðrast svolítið. Stundum finnst mér einsog ég þyrfti helst að vera hér í nokkrar lífstíðir áður en ég geti leyft mér að segja neitt af neinu öryggi. 7 Nadja: Opnar klukkan átta? Ekki er fólk að panta sér föt klukkan átta á morgnana? Skraddarinn: Nei. Ég hangsa mestmegnis bara fyrripartinn – sit og les og sinni þeim sem koma. Nadja: Hvað ertu að lesa? Skraddarinn: Blöð og tímarit. Nadja: En bækur? Skraddarinn: Ha ha! Nadja: Hvað? Skraddarinn: Víetnamar lesa ekki bækur. Nadja: Hvað meinarðu? Skraddarinn: Hefur þú séð einhverjar bókabúðir hérna? Nadja: Nei. Skraddarinn: Eða bókasöfn? Nadja: Tja … Skraddarinn: Mér finnst heldur ekki skemmtilegt að lesa bækur. Víetnömum finnst það ekkert skemmtilegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.