Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 115
G ó ð a l í f s e m m é r e r g e f i ð TMM 2015 · 2 115 * Nú er minn tími kominn. Þetta snýst um að ná í mark. Meðan foreldrar mínir, kófsveittir, móðir og máttlausir, vefja sig saman á gólfinu og sofna í öruggu skjóli hefst barátta mín fyrir því að verða sáð- fruman sem sameinast egginu. Leiðin er löng og samkeppnin er hörð. Á alla vegu hamast sáðfrumur við að berja sér leið gegnum himnuna sem hylur egg lífsins. Við vitum allar hvað til friðar okkar heyrir. Þetta er tækifærið sem okkur gefst til að verða til. Þó virðast sumar dragast aftur úr viljandi, eins og alvitur sál hafi signað þær, og sagt þeim að þetta líf sé ekki þeirra sem þar er gefið. Í sturlunarofsa ríf ég mér leið gegnum vefinn þéttofna þar til ég sé ljósið. Það er bjart, seiðandi og stórbrotið. Ljós lífsins. Ég loga! Ég lifi! Lítið á mig! Það er eins og það sogi mig inn í sig – eins og það hafi tekið mig fram yfir allar hinar frumurnar sem berjast jafn kappsamlega og ég fyrir því að vinna sér eina tilverusessinn sem í boði er. Tilfinningin að sameinast egginu er eins og dýpsti, hreinasti og sannasti andardráttur sem nokkru sinni hefur verið dreginn. Andartak upphafsins. Þú finnur lífsandann lifna og finnur í fyrsta sinn þetta líf sem þér er gefið. * Vonbjartur vaknar. Undirlegir draumar hafa vitjað hans í heimi hvíldarinnar og í svefnrofunum áttar hann sig ekki á því hvar hann er staddur, en svo finnur hann angan hennar á ný. Angan tryggðar. Hann getur ekki lýst þeim ilmi með orðum en enginn efi getur um hann verið. Vonbjartur hugsar: „Þannig ilmar engin nema hún.“ Draumarnir voru langir, margbrotnir og greinilegir. Ólýsanlega stórar og fallegar vættir víkkuðu og teygðu Vonbjart marga metra á hvern veg, eins og hann væri úr gúmmíi. Þegar þær slepptu taki á húðinni sendist hún eins og teygja aftur á upphafsreit. Fyrir vættirnar var þetta skoðun fremur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.