Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 118

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 118
Tr y g v i D a n i e l s e n 118 TMM 2015 · 2 stærri. Skuldin við leigusalann vex. Hún er búin að selja stofuklukkuna og aðra muni en hún megnar ekki að standa úti á götu og selja listaverkin. (Þematónlist) Ég er svöng. Mamma er almennt séð eini fæðugjafinn minn og hún er ekki beinlínis vellandi allsnægtabrunnur. En ég skil hana vel því að ég sakna pabba eins og hún ég elska hana, hún er mamma mín. Móðurlífið er undursamlegur staður. Hér er þröngt, en ekki of þröngt. Ég reyni að bylta mér ekki því að ég vil ekki ganga of nærri mömmu. Ég kanna aðstæðurnar, hvernig hver þráður er vafinn og festur. Ég er gáttuð á öllum taugunum og vefjunum sem vinna saman að lokatakmarkinu, að næra mig. Ég verð auðmýktin ein þegar það rennur upp fyrir mér að allt er þetta búið til bara fyrir mig. Það er stórfenglegt að öll þessi lífsorka og öll þessi fjölskipaða heild skuli berjast fyrir því að aumingja litlu mér verði unnað lífs. * Í fyrstu var víman óþolandi. Hún gerði mig veika. Mér fannst ég lasin og skemmd, eins og nálin væri vampíra sem sygi úr mér lífið. Smám saman vandist ég henni uns hún að endingu varð ómissandi. Nú þarfnast ég hennar. Ég hef unun af því að fylgjast með undirbúningnum. Ég nýt þess að finna ilminn sem leggur af þegar hún tendrar logann undir súpuskeiðinni. Að sjá vökvann sem hún dælir úr sprautunni til þess að vera viss um að loftbólur þvælist ekki fyrir. Að finna hvernig hægir á blóðrennslinu þegar hún spennir æðarnar. Þá veit ég að víman er að koma. Þá bíð ég bara eftir því að hún mundi sprautuna, beri hana gætilega upp að æðinni og … * Ah * Þörfinni er fullnægt. Sigurreif teygi ég úr mér og gæli varlega við vefnaðinn sem umlykur mig til merkis um samþykki mitt og þakklæti. Nú liggjum við þarna í skítuga einsemdarhreiðrinu, mæðgurnar vímuðu, ég og Líf. *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.