Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 133
Á d r e p u r TMM 2015 · 1 133 Sigurður Pálsson Ræða á Austurvelli, 1. mars 2014 Ágætu fundarmenn! Galdur Galdur sá galdur að treysta lífinu: já: lífinu betur en dauðanum. * Sá duldi galdur að vera hollur hamingju sinni. * Sá örðugi galdur að vera ekki einusinni óvinur sjálfs sín. * Nei hógvær galdur og óbrotinn og á allra færi. [...] Þetta er upphafið að lengra ljóði eftir Sigfús Daðason, skáldið sem orti: Hvað sem öðru líður vil ég biðja menn / að fara varlega með orð / þau geta sprung- ið / og þó er hitt öllu hættulegra / það getur vöknað í púðrinu. Fyrir nákvæmlega viku greip mig nístandi tilfinning að vakna upp við það, að stjórnvöld líta ekki á loforð sem loforð, að það sé allt í lagi að svíkja hátíðlegt, margítrekað kosningaloforð. Rós er rós er rós sagði Gertrud Stein. Og við segjum: loforð er loforð er lof- orð! Svik eru svik eru svik. Mér finnst grafalvarlegt hvernig ráðamenn hafa í svörum sínum og útskýringum stöðugt afvegaleitt tungu- málið, ráðist inn í samband orðs og merkingar á skítugum skónum, reynt að rjúfa og brengla samband orðs og merk- ingar. Loforð er ekki lengur loforð, við- ræðu slit ekki heldur, sbr. það sem fram kom fyrir nokkrum vikum, að orðið strax þýddi ekki strax nema þegar það hentar. Framkoma ráðamanna við tungu- málið er kannski það alversta og hættu- legasta í þessu máli öllu. Svör meirihlut- ans eru mestan part hártoganir sem væru jafnvel ekki tækar í kappræðu- keppnum framhaldsskólanna. Við höfum fylgst allnokkra hríð með árásum ráðamanna á tungumálið. Þær eru stórhættulegar vegna þess að með því að eyðileggja orð og hugtök í anda newspeak Georges Orwell í skáldsög- unni 1984, með því er verið að ráðast gegn DNA þjóðarlíkamans, þjóðarsálar- innar. Tungumálið er grundvöllur mannlegs samfélags alls staðar, það er skemmti- lega augljóst í tilfelli okkar Íslendinga. Hið ritaða orð er grundvöllur sjálfs- myndar okkar sem þjóðar, við trúum á ritaðan texta. Af hverju viljið þið verða sjálfstæð þjóð spurðu aumingja Danir, furðu lostnir á nítjándu öld. Og við sögðum: það er vegna þess að við skrifuðum bók- menntir á þrettándu öld, bókmenntir sem eru með því besta og mikilvægasta í Evrópu frá miðöldum, bæði að magni og gæðum. Það gerir okkur að fullgildri evrópskri þjóð. Det er nemlig det, sögðu Danir. Hér neyðist ég til þess að minnast á tvö orð, reginmuninn á tveimur orðum, þjóðarstolt og þjóðremba.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.