Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Side 24
B r y n h i l d u r Þ ó r a r i n s d ó t t i r 24 TMM 2015 · 4 að innbundin bók fyrir u.þ.b. 12 ára kostaði 3.990 árið 2011, sambærileg bók kostar nú 4.499. Hækkunin er 13%. Hér gæti maður hugsað sér að Námsgagnasjóður gripi inn í en hann hefur það hlutverk að leggja grunnskólum til viðbótarfé til námsgagnakaupa og ætti því að geta styrkt kaup á til dæmis bekkjarsettum af barnabókum sem ekki eru gefnar út af Námsgagnastofnun (nú Menntamálastofnun). Það er ekki svo vel því Námsgagnasjóður er aðeins þriðjungur af því sem hann var fyrir hrun að verðgildi.32 Sjóðurinn var rekinn af Menntamálaráðuneytinu og skorinn niður um 50% 2009 en hefur frá 2011 verið á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga sem úthlutuðu í fyrsta sinn úr honum 2012.33 Skólarnir nýta sjóðinn fyrst og fremst til að kaupa forrit, vefáskriftir, spil og bækur en bókakaup hafa numið um 50–60%.34 Slæm staða Námsgagnasjóðs kemur því niður á sölu barna og unglingabóka. Og þar af leiðandi kemur hún niður á bókaútgáfunni í landinu. Hvað hrjáir útgáfu barnabóka? „Blómleg bókaútgáfa staðfestir að við lifum í alvöru samfélagi sem hugsar og finnur til í einhverskonar sameiginlegri þjóðarvitund.“ skrifar Margrét Tryggvadóttir í júníhefti TMM og lýsir síðan áhyggjum sínum af stöðu íslenskra barnabóka vegna þeirrar þróunar sem orðið hefur í útgáfu mynda­ bóka. Grein Margrétar er þörf áminning. Við þurfum að staldra við og velta því fyrir okkur á hvaða leið íslensk barnabókaútgáfa er og hvað markar henni stefnu. Það er ágætis tilefni til þess núna þegar efla á læsi barna og unglinga. Samkvæmt Bókatíðindum 2014 komu út 78 íslenskar barnabækur og 92 þýddar árið 2014. Titlafjöldinn segir þó ekki alla söguna. Nokkur hluti bókanna er endurútgáfur, þannig eru níu endurútgáfur meðal þýddu barna­ bókanna (og þá eru ýmis gömul ævintýri í nýrri útgáfu ekki talin með) og 16 af íslensku bókunum hafa komið út áður. Þó nokkur hluti þýddu barnabókanna er á mörkum þess að teljast bókmenntir, þ.e. 10 föndur­ eða límmiðabækur. 15–20 íslenskar skáldsögur komu út í fyrra sem telja má henta lesendum á aldrinum 10–12 ára, þar af fjórar endurútgáfur. Þetta er viðkvæmur lesendaaldur, formlegri lestrarkennslu er lokið og nú er það undir börnunum sjálfum komið hvort þau lesa. Rannsóknir sýna að á þessum aldri byrjar lestraráhuginn að dvína. Það skiptir því miklu máli að börn á þessum aldri hafi úr fjölbreyttum og spennandi bókakosti að velja. Mest hrapar lestrará­ huginn þó á unglingsárunum svo að mikilvægt er að hlúa sérstaklega að útgáfu fyrir unglinga.35 Í fyrra var kynntur nýr flokkur í Bókatíðindum, ungmennabækur. Þetta er flokkur sem erlendis kallast young adults og teygir sig svolítið ofar en hefðbundnar unglingabækur. Í þessum flokki voru sex
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.