Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Qupperneq 35
Þ e t t a á a ð v e r a F Ó T B O LT A B Ó K ! TMM 2015 · 4 35 í fótbolta í Svíþjóð. Rósa, kærasta Jóns, og aðrar kvenpersónur sem koma við sögu eru góðar í fótbolta og raunar er ekki að finna eina einustu stelpu í öllum bókunum sem er áhugalaus um íþróttina. Síðast en ekki síst má minna á að helsta hetja Jóns og vina hans í fótbolt­ anum allt frá fyrstu bók, Vítaspyrnu í Vestmannaeyjum, er einmitt ung kona, eldri systir Jóns, Eivör, sem skorar mark í sínum fyrsta landsleik í Aukaspyrnu á Akureyri og er komin til Svíþjóðar í atvinnumennsku í Rang­ stæður í Reykjavík þar sem hún spilar líka landsleik. Þannig hefur hún látið sameiginlegan draum þeirra systkina rætast og draumur Jóns er að feta í fótspor hennar. Þótt kynjajafnvægið í fótboltabókum Gunnars Helgasonar sé meira en í flestum sambærilegum barnabókum er aðalpersónan samt sem áður strákur og sagan er næstum öll sögð frá hans sjónarhorni. Athyglin er meiri á strák­ unum. Sem er ekki tilviljun. Það er yfirlýst markmið höfundar með ritun bókanna að fá stráka til að halda áfram að lesa á þeim krítíska aldri þegar margir þeirra hætta því alveg. Við vitum að strákar lesa minna en stelpur og að þeir eiga það til að heltast úr lestrarlestinni í upphafi gelgjuskeiðsins.4 Við þurfum bækur fyrir þessa stráka, meðal annars bækur sem fjalla um fótbolta sem er aðaláhugamál þeirra margra. Fótbolti hefur reynst mjög góð beita til að fá krakka til að lesa, bæði stráka og stelpur. Gunnar Helgason er ekki einn um að hafa uppgötvað þetta. Bókaflokkur Helenu Pielichaty, Girls FC, er ágætt dæmi um hliðstæðan bókaflokk þar sem fjallað er um stelpnalið.5 Í Fótboltasögunni miklu eru stelpur miklu sýnilegri og miklu virkari en í eldri fótboltabókum, en kynjavíddirnar í bókunum eru fleiri. Í Rangstæður í Reykjavík eru strákarnir orðnir 13 ára og komnir með hvolpavit. Í lok sögu hafa þeir flestir eignast kærustur, þótt það tildragelsi sé allt mjög saklaust. Einu undantekningarnar eru annars vegar Ívar, besti vinur sögumanns, og hins vegar varnarjaxlinn og átvaglið Bjössi. Undir lok sögunnar rennur þó upp ljós fyrir aðalpersónunni og sögumanninum Jóni Jónssyni: Ég leit á stelpurnar sem stóðu þrjár saman með Jason á milli sín. Kærusturnar okkar. Og þá rann það upp fyrir mér. Bjössi og Jason! Þeir voru líka kærustupar! Auðvitað. Kannski hefði ég gert eitthvað mál úr því að uppgötva þetta ef það hefði ekki gengið svona mikið á. En ég var bara ánægður. Ég leit á hann og hina Þarna voru þeir. Ívar, Skúli, Davíð og Bjössi. Og ég. Fimm bestu vinir. Ekki fjórir heldur fimm. Ég sagði ykkur að við yrðum ekki fjórir lengi. Og allir áttum við kæró. Nema Ívar.6 Samkynhneigð Bjössa verður aldrei neitt mál og með þeim Jason verða fagn­ aðarfundir í síðustu bókinni, Gula spjaldinu í Gautaborg. Einhver myndi kannski gagnrýna það að viðbrögð strákanna eða viðbragðaleysi séu ekki alveg raunsæ en ef við lítum svo á að barnabækur MEGI líka hafa uppeldis­ legt gildi og sýna okkur ekki bara einstaklinga sem eru fyrirmyndir heldur líka hegðun sem er til fyrirmyndar er auðvelt að fallast á viðbrögð strákanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.