Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 37
Þ e t t a á a ð v e r a F Ó T B O LT A B Ó K ! TMM 2015 · 4 37 Sögumaður í mútum Strax á fyrstu síðu Fótboltasögunnar miklu kemst lesandinn að nokkrum mikilvægum hlutum um aðalpersónuna. Hann heitir Jón Jónsson og hann er nýbúinn að fara á fótboltamót í Vestmannaeyjum. Þegar hann er búinn að kynna sig og fjölskyldu sína hefst sagan með þessum orðum: Og hér byrjar þá sagan: Nei, bíðið aðeins … ég gleymdi að setja svona kaflaheiti við þennan kafla … set það bara hér. Þessi kafli hét Kynningin Ég lofa svo að hafa kaflaheitin í byrjun hvers kafla. Hér byrjar þá … … fótboltasagan mikla! Eða sko … ekki hér. Þú verður að fletta, sko.9 Jón Jónsson er sem sagt sögumaður eigin sögu og hann fer ekki leynt með það að hann sé að skrifa bók. Strax í upphafi er athygli lesandans dregin að því. Jón þarf að muna að setja kaflaheiti í byrjun hvers kafla, því þannig gera þeir sem skrifa bækur. Og í öllum bókunum minnir Jón lesendur sína reglulega á að það er hann sem segir söguna og heldur í alla þræði. Fræðimenn sem fjallað hafa um frásagnafræði barnabóka hafa bent á að greina megi ákveðna meginþróun í því hvernig lesendur eru ávarpaðir í skáldverkum fyrir börn. Lengi vel einkenndust barnabækur af „tvöföldu ávarpi“ þar sem sögumaður ávarpar barnið sem lesanda en talar jafnframt yfir höfuðið á því og ávarpar fullorðinn lesanda. Eftir miðja tuttugustu öld fór að bera meira á einfaldara ávarpi þar sem barnið var ávarpað beint og á þess eigin forsendum. Loks, eftir því sem bókmenntagreinin þróaðist, varð til það sem Barbara Wall nefnir tvíþætt ávarp en það einkennist af því að bækurnar virðast einfaldar en hafa „misjafnlega dulin skilaboð til eldri inn­ byggðs lesanda ef hann kýs að taka á móti þeim.“10 Þótt greining Wall geri ráð fyrir því að bækur með tvíþættu ávarpi séu þróaðri en eldri barnabækur þarf það þó ekki að útiloka að beita megi öðrum aðferðum til að koma flóknum skilaboðum til lesenda. Silja Aðalsteinsdóttir hefur fjallað um frásagnartækni í íslenskum barna­ bókum og nefnir þar fyrstu bækur Gunnars Helgasonar, Goggi og Grjóni (1992) og Goggi og Grjóni í sveit settir (1995) sem dæmi um einfalt ávarp sem hafi oft þann galla að sögur sem þannig eru sagðar „skorti raunverulega dýpt“.11 Frásagnaraðferð bókanna um Gogga og Grjóna er ólík Fótbolta­ sögunni miklu. Þar segir þriðju persónu sögumaður frá, en hann virðist samt samsama sig algerlega með strákunum og bernsku viðhorfi þeirra til heimsins og atburða sem þeir hafa takmarkaðan skilning á. Fyrstu persónu frásögn Jóns í Fótboltasögunni miklu einkennist líka af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.