Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 63
H i n g u l a s t r ö n d S i n b a ð s TMM 2015 · 4 63 nýlegum heildarsöfnum: The Poems, Collected Works 1 (New York 1983), ritstjórn og skýringar R. J. Finneran; Collected Poems (London 1990), ritstjórn og skýringar Augustine Martin; The Poems (London 1992), ritstjórn og skýringar Daniel Albright. Útgáfa Finnerans er sú eina sem líka inniheldur ljóð sem ekki völdust í ljóðasöfn Yeats. Þetta eru 118 ljóð úr ljóðakverum og tímaritum, sögum Yeats og leikritum. Enn fremur hefur George Bornstein safnað saman, rit­ stýrt og gefið út 38 ljóð úr handritum Yeats, öll frá því fyrir 1900 og óbirt í tíð skáldsins. W. B. Yeats: Under the Moon: The Unpublished Early Poetry (New York 1995). 6 Þessi f lokkun er vitaskuld mikil einföldun. Sérstaklega skarast Mið­Yeats og Eldri Yeats í bókum eins og The Tower (1928), The Winding Stairs and Other Poems (1933) og Parnell’s Funeral and Other Poems (1935). 7 Öll systkinin gegndu öðrum nöfnum en þau voru skírð. Lily var skírð Susan Mary, Lolly var skírð Elizabeth Corbet og Jack var skírður John Butler. 8 William Murphy hefur mest og best skrifað um fjölskyldu Yeats: The Yeats Family and the Pollexfens of Sligo (Dublin 1971); Prodigal Father: The Life of John Butler Yeats (1839–1822) (London, Ithaca 1978); Family Secrets: William Butler Yeats and His Relatives (New York 1995). Sjá líka Bruce Arnolds: Jack Yeats (New Haven, London 1998). 9 Miner og Siegel greina hann lesblindan, en Foster dregur það í efa. Marylou Miner & Linda S. Siegel: „William Butler Yeats: Dyslexic?“ Journal of Learning Disabilities 1992, vol. 25, bls. 372–5; Foster: W. B. Yeats, A Life 1, bls. 17. 10 Autobiographies, bls. 53. 11 Reveries of Childhood and Youth (Dublin 1916). Þetta rit má einnig finna sem hluta af Auto bio­ graphies. Tilvísanir hér eru í Autobiographies. 12 Autobiographies, bls. 45. 13 Arnold: Jack Yeats, bls. 9. 14 Foster: W. B. Yeats, A Life 1, bls. 1. 15 Autobiographies, bls. 42. 16 Collected Letters 2, bls. 127, n. 3. 17 Autobiographies, bls. 48. 18 Samuel Lewis: A Topographical Dictionary of Ireland 2 (London 1837), bls. 564. 19 The Celtic Twilight (Dublin 1905), bls. 97–8. 20 Sama heimild, bls. 117. 21 Sama heimild, bls. 148. 22 Sama heimild, bls. 156. 23 Terence O’Rorke: The History of Sligo: Town and County 1 (Dublin 1889), bls. 489. 24 Henry Coulter: The West of Ireland: Its Existing Condition and Prospects (Dublin 1862), bls. 262. 25 Autobiographies, bls. 83. 26 Sama heimild, bls. 72. 27 Sama heimild, bls. 49. 28 Under the Moon. 29 Autobiographies, bls. 81. Þetta staðfesta ljóð úr handritum hans. Under the Moon. 30 Letters to the New Island, Collective Works 7, bls. 30. Væntanlega hefur Yeats undanskilið kunningja sína Oscar Wilde, George Bernard Shaw og Bram Stoker, sem enn eru ekki fallnir í gleymskunnar dá. 31 John O’Leary: What Irishmen should Know. How Irishmen should Feel (Dublin 1886), bls. 8. 32 Dorothy Hoare fjallar í stórgóðri bók bæði um áhrif írskra fornsagna á ljóðagerð Yeats og áhrif Íslendingasagna á ljóð Williams Morris. Dorothy M. Hoare: The Works of Morris and Yeats in Relation to Early Saga Literature (Cambridge 1937). 33 Collected Letters 1, (Oxford 1986), bls. 15. 34 Tveimur síðari tíma útgáfum af John Sherman og Dhoya er báðum ritstýrt af Richard J. Finn eran sem einnig skrifar inngang og skýringar: John Sherman & Dhoya (Detroit 1969); John Sherman and Dhoya, Collected Works 12 (New York 1991). Hér er vitnað í síðarnefndu útgáfuna. 35 John Sherman and Dhoya, bls. 92. 36 Collected Letters 1, bls. 110. 37 John Sherman and Dhoya, bls. 52–7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.