Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Side 108
108 TMM 2015 · 4 Stefán Valdemar Snævarr Pósturinn Megas Megas og póstmódernisminn1 Svo orti Halldór frá Laxnesi: „Pósturinn gisti að Grímsstöðum á Fjöllum“.2 Póstar af allt öðru tagi hafa gist Ísland á síðustu áratugum, póstmódernistar. Ekki fer á milli mála að flestir þeirra hafa verið mikið gefnir fyrir fræðapælingar, og margir þeirra eflaust snúist til póstmódernisma þeirra vegna. Ekki hafa þó alveg allir látið sannfærast: einn skeleggasti gagn­ rýnandi póstmódernistanna á seinni árum er Einar Már Jónsson sem dró þá eftirminnilega sundur og saman í háði í bók sinni Bréfi til Maríu.3 Bróðir hans, Magnús Þór (Megas), hefur sennilega leitt pælingar póst­ módernismans alveg hjá sér. En það má samt horfa á hann og verk hans í ljósi þessarar alltumlykjandi stefnu: kannski má segja að hann hafi verið sjálfsprottinn póstmódernisti. Í textum hans, lögum og kvæðum mátti finna póstmóderníska hneigð áður en hugtakið um þessa stefnu var skapað. Ég hyggst hefja mál mitt á því að gera stuttlega grein fyrir póstmódernisma, þ.á m. því afbrigði hans sem kallast „póststrúktúralismi“. En án þess að taka afstöðu til þessarar stefnu, ég ræði aðeins þær hliðar hennar sem skipta máli fyrir skilning á verkum Megasar. Í Megasarbálki beini ég sjónum mínum aðallega að stjórnmálaafstöðu­ (leysi?) hans sem ég tel póstmóderníska og efakennda. Marxismi og hefð­ bundin vinstristefna hafa aldrei leikið nein meginhlutverk í veröld Megasar. Grein þessi er m.a. skrifuð í tilefni þess að hann varð sjötugur á þessu ári. Ritsmíð þessi er ekki hreinræktuð fræðigrein heldur fullt eins „esseyja“, þ.e. tilraun. Tilraun til að sýna Megas í skuggsjá póstmódernismans. Póstmódernisminn, eina ferðina enn Póstmódernisminn virðist hallur úr heimi, sumir segja að hann hafi aldrei átt tilverurétt.4 En „það er stórt orð Hákot“ og orðið „póstmódernismi“ engin smásmíði heldur. Tala má um þrjú meira eða minna skyld hugtök sem hafa fengið merkimiðann „póstmódernismi“. Í fyrsta lagi hugtakið um hið póstmóderníska samfélag. Það er samfélagsgerð sem leysir iðnaðarsam­ félagið af hólmi. Þjónustu­ og upplýsingasamfélag sem tekur æði hröðum breytingum. Í öðru lagi hugtakið um þá gerð listar sem leysti nýstefnu af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.