Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Síða 123
P ó s t u r i n n M e g a s
TMM 2015 · 4 123
33 Derrida (1991c): „From Différance“ (þýðandi Peggy Kamuf), í Peggy Kamuf o.fl. (ritstjóri): A
Derrida Reader: Between the Blinds. New York: Harvester, bls. 61–79.
Textar Derridas eru flestir vægast sagt torskildir. Undantekningin sem sannar regluna er bréf
hans til japansks vinar. Þar gerir hann stutta og auðskilda grein fyrir meginskoðunum sínum.
Derrida (1991d): „Letter to a Japanese Friend“ (þýðendur David Wood og Andrew Benjamin),
í Peggy Kamuf o.fl. (ritstjóri): A Derrida Reader: Between the Blinds. New York: Harvester, bls.
270–276.
34 Páll Skúlason (1994): „Að vera á skilafresti“, Tímarit máls og menningar, 55, 2, bls. 69–72.
35 Derrida (1970), bls. 126.
36 Á plötunni Passíusálmar í Skálholti frá 2006.
37 Á plötunni Höfuðlausnum og bláum draumum frá 1988. Textinn í Megasi (2011): Textar 1966–
2011. Reykjavík: Mál og menning, bls. 317–319.
38 Fílahirðirinn frá Súrín er á plötunni Loftmynd frá 1987. Textinn í Megasi (2011), bls. 308–309.
39 Hann yrkir til karls í Tveim stjörnum á Höfuðlausnum og bláum draumum. Textinn í Megasi
(2011), bls. 328.
Til kvenna yrkir hann víða, t.d í Lóu, Lóu á Í góðri trú frá 1986 (Megas (2011), bls. 273–274).
40 Lagið heitir Sút f ló í brjóstið inn og er á plötunni Fram og aftur blindgötuna frá 1976. Textinn
er hér:
Megas (2011), bls. 141–142.
41 Lagið heitir Undir rós og er á plötunni Í góðri trú. Megas (2011), bls. 279–280.
42 Megas (1994): Björn og Sveinn eða makleg málagjöld. Reykjavík: Mál og menning, bls. 31.
43 Sama rit, bls. 28.
44 Stubbur og ögn, á plötunni Hold er mold frá 2007. Megas (2011), bls. 626–629 (tilvitnunin er á
bls. 627).
45 Á plötunni Millilendingu frá 1975. Megas (2011), bls. 134–135.
46 Vinur Megasar, Óttar Guðmundsson, segir að hann eigi eitthvert mesta geisladiskasafn með
lögum Dylans sem um getur og samsami sig honum á margan hátt (Óttar Guðmundsson
(2015): (Esenis tesenis tera) Viðrini veit ég mig vera. Megas og dauðasyndirnar. Reykjavík:
Skrudda, bls. 19.
47 Þórunn Valdimarsdóttir og Megas (1990): Sól í Norðurmýri. Píslarsaga úr Austurbænum.
Reykjavík: Forlagið, bls. 181, 219 og víðar.
48 Megas syngur sígild íslensk barnalög á plötu frá 1978, Nú er ég klæddur og kominn á ról.
49 Á plötunni Megas & Senuþjófarnir (2008): Á morgun.
50 Samkvæmt viðtali í Megasi (2001): Reykjavík: Mál og menning o.fl. án blaðsíðutals.
51 Megas (1968): Eins og kirkja (smásaga). Núkynslóð (tímarit).
Ég veit ekki hvort hún hefur verið birt annars staðar, las hana vart kominn af gelgjuskeiði
og hafði gaman af.
52 Geir Svansson (2001): „Megas óbundinn“, í Megas. Reykjavík: Mál og menning o.fl., án blað
síðutals.
53 Frægustu útgáfu þeirrar leitar má finna í skáldsögu Novalis Heinrich von Ofterdingen.
54 Um ástir og örlög Eyjólfs bónda I: heiman, á plötunni Megas frá 1972, textinn í Megas (2011),
bls. 73–75.
55 Skafti Halldórsson í Megas. Reykjavík: Mál og menning o.fl. án blaðsíðutals (2001).
56 Það heitir Við Birkiland og er á plötunni Loftmynd frá 1987. Textinn er hér Megas (2011), bls.
291.
57 Á plötunni Megas frá 1972. Textinn er hér: Megas (2011), bls. 66.
58 Textinn er frá 1970 en fyrst sunginn á Hold er mold, árið 2007. Megas (2011), bls. 632–633.
59 Dæmi um slíkt má finna í riti norska íhaldsmannsins og ráðherrans Torbjørn Røe Isaksen
(2008):
Høyre om! For en ny konservatisme. Ósló: Cappelen.
Fyrr mundi heimurinn hrynja en að íslenskir hægrimenn verðu hefðir og andæfðu gróða
bralli.
60 Á plötunni Millilendingu frá 1975. Textann má finna hér: Megas (2011), bls. 129–131.
61 Á plötunni Á bleikum náttkjólum frá 1977. Textinn er hér: Megas (2011), bls. 161–163.
62 Viðtal við Pál Baldvin í Megas. Reykjavík: Mál og menning o.fl. án blaðsíðutals (2001).