Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Side 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Side 128
F r i ð r i k R a f n s s o n 128 TMM 2015 · 4 efra) eru þau verk hans sem mest hafa verið lofuð og víðast hafa ratað en alls hefur hann skrifað átta skáldsögur og fjögur sjónvarpshandrit á ferlinum fram til þessa. Flokkunarfræðivandinn Það er alltaf snúið að flokka bókmenntaverk sem eitthvað er spunnið í og það á sannarlega við bækur Pierre Lemaitre. Þetta eru spennubækur með útpældum plottum, en um leið snýr hann upp á formið og vísar til annarra höfunda sem hann hefur dálæti á, s.s. Bret Easton Ellis og James Ellroy, eða kvikmyndaleikstjóra eins og Alfreds Hitchcock. Þess vegna hafa sumir enskumælandi gagnrýnendur kallað bækur hans „meta­thrillers“, Frakkar tala stundum um „para­romans policiers“ eða spennusögur sem eru á hærra plani en gerist og gengur hvað stíl og efnistök varðar. Burtséð frá flokkunar­ fræðunum er afar áhugavert að sjá hvernig hann nýtir sér frásagnaraðferðir spennusagnanna til að leiða lesandann inn í heim þar sem hann tapar smám saman áttum og hættir að gera skýran greinarmun á réttu og röngu. Nokkuð sem getur jafnvel verið býsna óþægilegt meðan á því stendur, eða þangað til lesandinn lýkur lestrinum og hverfur aftur til hins svarthvíta og notalega örugga hversdagsleika … Skýrt dæmi um þetta er Alex, en þar segir frá Alex Prévost, ungri og fallegri konu. Dag einn mátar hún nokkrar hárkollur í verslun í miðborg Parísar sér til gamans og tekur þá eftir því að ókunnur maður fylgist með henni. Þegar hún er á heimleið sama kvöld veitir hann henni eftirför, rænir henni og heldur fanginni í yfirgefnu vöruhúsi. Þar skipuleggur hann hrottalegri pyntingar á henni en orð fá lýst … Lögregluforinginn Camille Verhœven og menn hans hafa ekkert að fara eftir, engan grunaðan, vitnin eru óörugg. Camille hefur reynt ýmislegt á ferlinum, en nú stendur hann á gati. Hann verður að grafast fyrir um uppruna stúlkunnar, hver er hún? Hvaða ógurlegu leyndarmál fylgja henni? Fullþroska nýr höfundur Eins og fram kom hér að framan var Lemaitre kominn yfir fimmtugt þegar hann sendi frá sér fyrstu skáldsöguna. Hann var þá afar vel að sér í bók­ menntum eins og sést á verkum hans, enda vísar hann hiklaust í ýmsa meistara franskra og bandarískra spennubókmennta, en ekkert síður í klass­ íska höfunda á borð við Louis Aragon, Marcel Proust og Boris Pasternak, eða heimspekinginn og táknfræðinginn Roland Barthes. Hann mætir því afar vel nestaður til leiks og sprettur því sem næst fram sem alskapaður, fullþroska höfundur sem veit nákvæmlega hvað hann er að gera og gerir það frábærlega. Þar kemur til einstakur hæfileiki hans til að búa til atburðarás sem er hröð og óvænt, en er um leið hugleiðing um til­
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.