Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 7

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 7
ÓFEIGUR 5 Það er merkileg tilviljun, að hinn kunni hugsjóna- maður íslenzkrar leikmenntar, Indriði Einarsson, eign- aðist fyrir tengdasyni tvo mestu leikara, sem þjóðin hefur alið, Jens Waage og Ólaf Thors. Annar hreif fólkið með leik sínum í Iðnó, en hinn með störfum á þjóðarsenunni. Fyrir 30 ánun héldu sex þingmenn úr núverandi stjómarflokkum 1500 Húnvetningum ánægð- um, og allt að því hrifnum, á 12 tíma útifundi á Sveins- stöðum. Voru þar að verki Jón Þorláksson, Magnús Guðmundsson, Þórarinn Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Tryggvi Þórhallsson og Jónas Jónsson. I sumar sem leið sendu sömu flokkar æfða og snjalla ræðumenn til að tala við Húnvetninga. Þar voru við verkstjórn tveir Mbl.-menn og tveir Tímamenn. Báðri flokkar sendu 4 leikara á fundina, til að skemmta með söng, eftir- hermum og leiksýningum. Á tímabilinu frá 1925 till955 breyttist þjóðmálastarfið úr alvöru í gleðleik. Þessi stökkbreytni er nýmæli í þingstjórnarlandi. Það mundi vekja alheims eftirtekt, ef útvarpið tilkynnti í ensku fréttunum, að Eden hefði hitt að máli kjósendur sína, en ekki treyst á nægilegt fundarfylgi og þess vegna haft með sér fjóra loddara, þar á meðal leikara, sem hefði hermt ágætlega eftir Bevan. Næsta dag hefðu Bevansmenn haldið hliðstæða skemmtun á fundi í hans kjördæmi. Mikið þarf að breytast í Eng- landi áður en þessi leikmennt blómgast þar. Fjórar ættir hafa orðið voldugastar og valdamestar um alllanga stund hér á landi. Sturlungar hófust til mikilla áhrifa um 1200 með Hvamm-Sturlu, og gætti ættarinnar mjög í þrjá aldarfjórðunga, þar til Sturla Þórðarson andaðist. Veldi Stefánunga hófst með Ölafi Stephensen síðar stiptamtmanni, þegar hann giftist, laust eftir miðja 18. öld, hinni auðugu dóttur Magn- úsar Gíslasonar amtmanns. Forystu Stefánunga lauk með valdalokum Magnúsar Stephensen landshöfðingja 1904. Briemsættin hóf valdaferil sinn í byrjun 19. ald- ar með listamanninum og lögfræðingnum Gunnlaugi Briem á Grund í Eyjafirði, og er sú ætt enn fjölmenn og umsvifamikil. Thorsættin gerðist valdafjölskylda. í byrjun 20. aldar, þegar Thor Jensen varð stórútgerðar- maður. Síðan hvarf ættin frá sjónum og býr um sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.