Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 23

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 23
ÓFEIGUR. 21 ur að kölska. Annars vegar auðtryggnin. Hins vegar lævísin. Nú breiddu kommúnistar yfir nafn og númer, hnupluðu kjörorði Hermanns og lýstu hreinlega yfir að þeirra ætlun væri að gera Alþýðusambandið að kommúnistafyrirtæki. Hafa kommúnistar og Hannibal Valdimarsson nú algjörlega hrifsað í sínar hendur vöru- merki hans „Vinstristjómina“. Þarf ekki um það að villast, að þeirra hugur er að sækja fast fram móti borgaraflokkunum, þar á meðal Framsókn, og skilja þar eftir rústir einar. * Eysteinn lagði spil sín á borð Framsóknarflokksins. Hann vildi gera nýtt bandalag, er hann nefndi Þriðja aflið. Þar skyldi Framsókn, Kratar og portfólk standa saman í næstu kosningum og vinna svo mikinn sigur, að þeir gætu stjórnað landinu án stuðnings frá Brynjólfi eða Ölafi. Ekki vildi hann þó loka dyr- um yfir til íhaldsins. Eysteinn réði lokasamþykkt í vamarmálinu. Skyldi heimta endurskoðun varnarsátt- málans og krefjast þess að Bandaríkin afhentu vamar- virkin í hendur íslendingum. Skyldu íslenzkir menn gæta herstöðvanna sem pakkhúsmenn, en ekki læra neitt til hermennsku. Ef ekki næðist samkomulag um það, að íslendingar héldu uppi hervörnum án her- manna, skyldu Islendingar segja upp varnarsamningn- um, spilla Atlantshafsbandalaginu og skilja landið eftir varnarlaust. Ameríkumenn mundu þá flytja lið sitt burt, en mannvirkin standa eftir mannlaus líkt og rústir Garðakirkju á Álftanesi. Hér leit byrvænlega út fyrir Brynjólfi. Kosningar hljóta að fara á þá leið, að Framsókn, Alþýðuflokkurinn, portfólkið og kom- múnistar hafi verulegan meirihluta á þingi. Island getur innan skamms orðið í senn gjaldþrota, vamar- laust og svift öllum tegundum frelsis. Nú víkur sögunni til þriðja manns, Vilhjálms Þór. Ræða hans var glögg og hiskurslaus. Hann vildi standa við orð og eiða í Atlantshafsbandalaginu og starfa með vestrænum þjóðum sem ráðsettur banda- maður menningarþjóðanna. Vilhjálmur er fyrrverandi forstjóri stærsta fyrirtækis í landinu og þjóðbanka- stjóri. Fullyrti hann að betur mundi henta fyrir fjár- mál ríkis og atvinnuvegi, að hafa enn um stund nokkr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.