Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 38

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 38
36 ÓFEIGUR röng, ef hún er móðgandi fyrir þann, sem gagnrýndur er, því að sá seki vinnur málið. # Á óheillastund fyrir sig afréð Hermann að leita sér bjargar á „flotholti syndarans“, en hann tók ekki bein- ustu leiðina, að stefna sjálfur fyrir ummæli sem hann taidi móðgandi, heldur að biðja Bjama Benediktsson að hefja mál gegn mér, honum til varnar. Þetta var fávísleg leið, enda næstum aldrei notuð. Aðstaða Her- manns í Búnaðarbankanum var auk þess mjög veik. Hann hafði búið til bankaráðsstöðu fyrir sig eingöngu sem bitling. Hann hefur um 80 þús. kr. kaup og hlunn- indi í bankanum, en enga vinnu, eins og kom í Ijós við meðferð kæru hans. Vitað var, að dómsmálaráð- herra var tregur til að hefja slík verndarmál. Yfir- menn landhelgismálanna höfðu eitt sinn óskað eftir verndarmáli gegn Gunnari Ólafssyni í Vestmannaeyj- um. Hafði hann í vörn fyrir brotlegan bát haft hin verstu og ómaklegustu orð um starfsmenn landsins við embættisstörf. Ráðherra eyddi því máli og kvað Gunn- ar helzt til aldraðan tii að standa í málaferlum. * Nokkuð hafði verið sótt fast að dómsmálaráðherra með fyrirspurnum og glettum um hvort honum þætti ekki ástæða til að rannsaka okurmál. En hann kvað engar kærur komnar til sín eða lögreglustjóra um það efni, og meðan enginn yrði var við svo ákveðnar mis- fellur, að hann vildi biðja um rannsókn, væri stjórnin úr leik. En þegar krafa kom frá Hermanni með ósk um að hreinsa hann með dómi af allri samsekt í okur- málum, virðist hafa verið komið það tækifæri, sem dómsmálaráðherra hafði beðið eftir. Þakkaði hann Hermanni í þingræðu fyrir að hafa vakið málið og fyrirskipaði síðan að hefja sakamál gegn mér út af ummælum, sem kynnu að vera meiðandi fyrir formann bankaráðs Búnaðarbankans. Hermann kom fyrir rétt hjá sakadómara og lét lítið yfir starfsemi sinni í Búnaðarbankanum. Var því líkast, að hann kæmi hvergi nærri stjórn bankans. Ekki gerði hann tilraun til að sanna, að hann legði þar á sig gagnlega vinnu fyrir stofnunina og ekki ósk- aði hann að fá rannsakaða þá hlið málsins, hvort hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.