Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 20
Katrín Jakobsdóttir læg lönd; þar drekka menn og dansa (sem er alls ekki slæmt út frá hug- myndafræðilegri afstöðu bókarinnar) en náttúran táknar heimkynni íslendingsins. Örn Ósland og Sjöfn eru eins og fiskar í vatni á Hótel Borg en leita samt út fyrir borgina; fara í langar gönguferðir á Reykjanesi, gista undir beru lofti og njóta náttúrunnar. Alt í lagi í Reykjavík er réttnefni fyrir þá borgarmynd sem dregin er upp í sögunni. Þarna er allt í lagi - borgin iðar af lífi, umræðu og menn- ingu. Borgarmyndin er all útópísk. Rafmagnsmorðið (1950) eftir Steingrím M. Sigfússon sem skrifaði undir dulnefninu Valur Vestan er síðust af þremur sögum um jarðfræð- inginn og áhugaspæjarann Krumma Jónsson og sú eina þeirra sem ger- ist í Reykjavík. Þar er dregin upp mynd af borg sem er ævintýraleg en líka hættuleg - í mörgu fé leynist misjafn sauður. Krummi áttar sig á því að stúlka ein hefur verið myrt en ekki látist af slysförum eins og lögreglan telur. Þá spyr Tóki aðstoðarmaður hans for- viða hvort slíkt geti átt sér stað. Svar Krumma er einfalt: „Mundu það, Tóki sæll, að Reykjavík hefir breyst allmikið síðustu árin.“23 Hér er vænt- anlega vísað til stöðugrar íbúaíjölgunar en einnig gerist sagan á stríðsár- unum þegar íjöldi útlendra hermanna var í borginni. Fólkinu hefur ekki aðeins íjölgað, það er líka orðið margbreytilegra. Á bókarkápu Rafmagnsmorðsins er vísun í „ástandið": „Ung stúlka, sem var í „bransanum“ finnst örend í herbergi sínu í Reykjavík einn morgun .. ,“24 Reykjavík er þarna ímynd sollsins en borgarmyndin er líka jákvæð, fyrst og fremst er þetta borg þar sem ýmislegt getur gerst. Þannig er lögregluþjóni númer 213 lýst sem svo að hann hafi komið úr sveitinni fyrir tæpu ári og sé „óvanur borgarlífinu ennþá“ og „auðvelt að leika á hann.“(53) Þá er einnig komið inn á manníjöldann í Reykjavík sem sækir í skemmtanir og skrall: Allskonar hávaði lá í loftinu. Hin venjulega kvöldstemning miðbæjarins. Stöku herbifreið þaut framhjá með miklum véladrunum, svo gatan titraði. Flugvélar með siglingaljósum smugu loítið yfir höfðum fólksins, sem streymdi um göt- urnar í leit að skemmtunum og ævintýrum.(105) Fólkið streymir eins og í Leyndardómum Reykjavíkur en það er í leit að skemmtunum og ævintýrum. Segja má að í Rafmagnsmorðinu sé reynt að skapa stórborg en sú mynd átti eftir að þróast verulega í sögum sem komu út síðar. Sögurnar um Margeir eftir Gunnar Gunnarsson komu út 1979 og 1980. Enda þótt Margeir búi og starfi á höfuðborgarsvæðinu gerist meg- 18 TMM 2005 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.