Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 30
Katrín Jakobsdóttir
Borg Arnaldar er stór og dreifð en þó fyrst og fremst deigla þar sem
fortíð mætir framtíð og borgarbúar reyna að ná tökum á sjálfsmynd
sinni - sætta minningar sínar um sveitina við nýja mynd af borginni,
tæknilega, vélræna og formfasta, mótaða af hraðbrautum milli annars
ótengdra hverfa. Myndin af borginni er skilgreind út frá mun og verður
til í tvítogi borgar og sveitar. Ekki er langt síðan sveit og borg voru mun
tengdari og borgarbörn áttu mikil samskipti við sveitina, en nú íjölgar
þeim borgarbörnum sem kynnast engu öðru en borgarlífinu. Samt sem
áður er borgarmyndin jöðruð. Langflestir hlutar Reykjavíkur virðast vera
á jaðrinum, sem stafar af því hve dreifð borgin er, og Erlendur og félagar
ferðast á milli jaðra. Til verður borgarmynd sem snýst um ferðalög og
flakk og er án nokkurrar miðju.
Tilvísanir
1 Chesterton, G.K.: „A Defence of Detective Stories“, 4. TheArt of the Mystery Story.
Ritstjóri: Howard Haycraft. NewYork, 1946, 3-6. [Upphaflega frá 1902.]
2 Chesterton: „A Defence of Detective Stories", 4-5.
3 Um tengsl glæpasagna við nútímann fjalla ég nánar í meistaraprófsritgerð minni,
„Ömurlegt íslenskt morð“, en þessi grein er byggð á einum kafla hennar.
4 Lehan, Richard: The City in Literature. An Intellectual and Cultural History.
Berkeley, Los Angeles og London, 1988, 40-42.
5 Simmel, Georg: „The Metropolis and Mental Life,“ 11. The Blackwell City Reader.
Ritstjórar Gary Bridge og Sophie Watson. Malden, Oxford o.v., 2002, 11-19.
6 Halldór Guðmundsson: „Loksins, loksins.“ Vefarinn mikli og upphaf íslenskra
nútímahókmennta. Reykjavík, 1987, 18.
7 Halldór Guðmundsson: „Loksins, loksins45.
8 Matthías Viðar Sæmundsson: Ást og útlegð. Form og hugmyndafrceði í íslenskri
sagnagerð 1850-1920. Reykjavík, 1986, 17.
9 Matthías Viðar Sæmundsson: Ást og útlegð, 18-19.
10 Einar skálaglamm [Guðbrandur Jónsson]: Húsið við Norðurá. íslensk leynilög-
reglusaga. Reykjavík, 1926, 139.
11 Sjá t.d. Sveinn Yngvi Egilsson: „,,Og andinn mig hreif upp á háfjallatind““,
155-156. Skorrdœla. Gefin út í minningu Sveins Skorra Höskuldssonar. Ritstjórar
Bergljót S. Kristjánsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. Reykjavík, 2003,
155-177.
12 Williams, Raymond: The Country and the City. London o.v., 1973, 349.
13 Certeau, Michel de: The Practice of Everyday Life. Berkeley o.v., 1984, 92-93.
14 Williams: The Country and the City, 9-10, 347.
15 Árni Sigurjónsson: Laxness og þjóðlífið. Bókmenntir og bókmenntakenningar á
árunum milli stríða. Reykjavík, 1986, 104.
16 Valentínus [Steindór Sigurðsson]: Sonur hefndarinnar. Leyndardómar Reykjavíkur
I. Reykjavík, 1932, 7.
28
TMM 2005 • 1