Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 30
Katrín Jakobsdóttir Borg Arnaldar er stór og dreifð en þó fyrst og fremst deigla þar sem fortíð mætir framtíð og borgarbúar reyna að ná tökum á sjálfsmynd sinni - sætta minningar sínar um sveitina við nýja mynd af borginni, tæknilega, vélræna og formfasta, mótaða af hraðbrautum milli annars ótengdra hverfa. Myndin af borginni er skilgreind út frá mun og verður til í tvítogi borgar og sveitar. Ekki er langt síðan sveit og borg voru mun tengdari og borgarbörn áttu mikil samskipti við sveitina, en nú íjölgar þeim borgarbörnum sem kynnast engu öðru en borgarlífinu. Samt sem áður er borgarmyndin jöðruð. Langflestir hlutar Reykjavíkur virðast vera á jaðrinum, sem stafar af því hve dreifð borgin er, og Erlendur og félagar ferðast á milli jaðra. Til verður borgarmynd sem snýst um ferðalög og flakk og er án nokkurrar miðju. Tilvísanir 1 Chesterton, G.K.: „A Defence of Detective Stories“, 4. TheArt of the Mystery Story. Ritstjóri: Howard Haycraft. NewYork, 1946, 3-6. [Upphaflega frá 1902.] 2 Chesterton: „A Defence of Detective Stories", 4-5. 3 Um tengsl glæpasagna við nútímann fjalla ég nánar í meistaraprófsritgerð minni, „Ömurlegt íslenskt morð“, en þessi grein er byggð á einum kafla hennar. 4 Lehan, Richard: The City in Literature. An Intellectual and Cultural History. Berkeley, Los Angeles og London, 1988, 40-42. 5 Simmel, Georg: „The Metropolis and Mental Life,“ 11. The Blackwell City Reader. Ritstjórar Gary Bridge og Sophie Watson. Malden, Oxford o.v., 2002, 11-19. 6 Halldór Guðmundsson: „Loksins, loksins.“ Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímahókmennta. Reykjavík, 1987, 18. 7 Halldór Guðmundsson: „Loksins, loksins45. 8 Matthías Viðar Sæmundsson: Ást og útlegð. Form og hugmyndafrceði í íslenskri sagnagerð 1850-1920. Reykjavík, 1986, 17. 9 Matthías Viðar Sæmundsson: Ást og útlegð, 18-19. 10 Einar skálaglamm [Guðbrandur Jónsson]: Húsið við Norðurá. íslensk leynilög- reglusaga. Reykjavík, 1926, 139. 11 Sjá t.d. Sveinn Yngvi Egilsson: „,,Og andinn mig hreif upp á háfjallatind““, 155-156. Skorrdœla. Gefin út í minningu Sveins Skorra Höskuldssonar. Ritstjórar Bergljót S. Kristjánsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. Reykjavík, 2003, 155-177. 12 Williams, Raymond: The Country and the City. London o.v., 1973, 349. 13 Certeau, Michel de: The Practice of Everyday Life. Berkeley o.v., 1984, 92-93. 14 Williams: The Country and the City, 9-10, 347. 15 Árni Sigurjónsson: Laxness og þjóðlífið. Bókmenntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða. Reykjavík, 1986, 104. 16 Valentínus [Steindór Sigurðsson]: Sonur hefndarinnar. Leyndardómar Reykjavíkur I. Reykjavík, 1932, 7. 28 TMM 2005 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.