Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Page 36

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Page 36
Bergljót Jónsdóttir vísað frá! Það er svolítið kómískt að það er þetta sem sumt fólk man þegar starf mitt í níu ár er til umræðu - mínúturnar þrjár árið 1998, sem ekki voru með! Grátbroslegt þegar litið er til baka.“ Gastu ekki gefið yfirlýsingu? „Jú, margar, þær náðu bara ekki í gegn. Og svo er þessi rómaði Berg- enarsöngur raunar bara umskrifaður gamall franskur menúett! And- staðan var sem sagt hörð en ég er úr Skerjafirðinum og með sjóinn í æðunum, og ég lét mig ekki með áætlunina. Það reyndust ýmsir kunna að meta þegar fram í sótti - hötuðu mig og elskuðu í senn. Árin þarna á eftir notaði ég flutning Bergenarsöngsins til að koma ýmsum skilaboðum á framfæri. Strax árið eftir var hann sunginn af krist- inni norskri þjóðlagasöngkonu, múslima frá Marokkó, trúleysingja frá Provence sem er búsett í Bandaríkjunum, og gyðingur sá um undirleik- inn! Næstu ár hélt ég áfram að leika mér með þennan söng, og fáir hafa verið jafnduglegir að breiða hann út um allan heim. Krakkar frá Trinidad spiluðu hann á stáltrommur eitt árið, kórinn Young at Heart þar sem allir eru komnir yfír sextugt söng hann einu sinni í mjög rokkaðri útgáfu. Þannig að eftir þetta var alltaf spurt: Hvað gerir hún við hann núna?“ Á opnunarhátíð Listahátíðarinnar í Bergen koma allir fyrirmenn bæj- arins, fulltrúar ríkisstjórnarinnar, konungur og drottning hans, auk fjár- festa. Það er ekki tómt grín þegar sagt er í Noregi að ætli maður að bóka fund með mikilvægu fólki í bisnissheiminum eða stjórnkerfinu á þessum tíma þá eigi maður að fara til Bergen og halda fundinn þar. Þarna á maður að sýna sig. Hátíð fólksins varð hátíð hinna útvöldu Hvað var það nákvcemlega sem breyttist við hátíðina þegar þú tókst við henni? „Á ensku heitir hátíðin Bergen International Festival, og það sem gerð- ist var að ég ákvað að taka orðið „international“ alvarlega,“ segir Bergljót. „Fyrir mér var og er ómögulegt að sjá heiminn bara sem okkar nánasta umhverfi, í gegnum okkar eigin nafla - heimurinn er stærri en svo.“ Var þá bara norskt efni á henni? „Nei, nei. Það var mikið norskt efni en fýrst og fremst bar hún svip af því hvað Bergenarbúar eru stoltir af að vera ein af gömlu Hansaborg- unum. Uppgangstími Hansakaupmanna var fimmtánda öldin og blóma- skeiðið sú sextánda, en blómaskeið Bergenar hófst raunar fýrr; Hákonar- höllin er frá 13. öld og gömlu húsin á Bryggjunni eru frá svipuðum tíma. Bergenarbúar hafa lengi verið hreyknir af sinni löngu og auðugu sögu, 34 TMM 2005 • 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.