Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Qupperneq 81
Glæpur, refsing, ábyrgð Ár kvenna Glæpir og refsingar koma sem sagt víða við sögu í skáldsögum ársins 2004. Ef við bætum svo við þriðja hugtakinu: ábyrgð, koma enn fleiri skáldsögur inn í myndina. Ég nefndi hér í upphafi að á þessu ári hefðu komið út óvenjumargar öflugar skáldsögur eftir konur. Þrjár þeirra, Fólkið í kjallaranum eftir Auði Jónsdóttur, Rigning í nóvember eftir Auði Ólafsdóttur og Bátur með segli og allt eftir Gerði Kristnýju - allt verð- launabækur - eiga sameiginlegt að fjalla um fjölskylduna og ábyrgð fólks hvers á öðru. Fjórða sagan sem hér er til umræðu, Karitas án titils eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, íjallar einnig um togstreitu milli hefðbundins hlutverks kvenna í hjónabandi og fjölskyldu annars vegar og frelsis hins vegar. Rétt eins og „glæpasögur“ þeirra Braga og Kristínar eru þessar sögur til marks um visst endurhvarf til samfélagslegra við- fangsefna í íslenskum skáldsögum síðasta árs. Vissulega hafa á liðnum árum komið út skáldsögur sem fjallað hafa um fjölskylduna á einn eða annan hátt, sögur eins og Hamingjan hjálpi mér I og II eftir Kristínu Ómarsdóttur og skáldsögur Vigdísar Grímsdóttur eins og Grandavegur 7. En skáldsögur ársins gera þetta á jarðbundnari hátt en við höfum séð lengi. Bátur með segli og allt eftir Gerði Kristnýju er fjölskyldusaga með ívafí af spennusögu. Þar fléttast saman tveir þættir í lífi ungrar konu sem nefnist Oddfríður. Hún hefur starf sem blaðamaður um svipað leyti og faðir hennar deyr. I kjölfarið þarf hún að taka ákvarðanir um framtíð sína, bæði í atvinnulífinu og gagnvart fjölskyldu sinni. Aðstæður Odd- fríðar í fjölskyldulífinu og í starfi hennar sem blaðamaður eiga það sam- eiginlegt að hún þarf að ákveða með hverjum hún stendur, hvort hún stendur við skuldbindingar sínar eða ákveður að standa með sjálfri sér og lifa lífinu á eigin forsendum. Átökin í sögunni eru þannig á milli skyldu annars vegar og frelsis hins vegar, þess að láta fortíðina og jafnvel eigin skuldbindingar ráða för, eða taka örlögin í eigin hendur. Karitas án titils eftir Kristínu Marju Baldursdóttur hverfist að nokkru leyti um sömu togstreitu þótt um meira sé að tefla. Þar stendur valið milli skyldu og sköpunar. Karitas án titils er söguleg skáldsaga og lýsir vel stöðu fyrstu kynslóðar íslenskra kvenna sem lærði myndlist. Hrafnhildur Schram hefur rannsakað sögu þessara kvenna. Þær lögðu allar penslana á hilluna, giftust og fengu útrás fyrir listþörf sína í hannyrðum eða kennslu. Hrafnhildur segir framlag þeirra „fremur menningar- og kvennasögulegs eðlis en listfræðilegs“ en þær hafi átt drjúgan þátt í því að undirbúa jarðveginn fýrir þá sem fyrstir gerðu myndlist að ævistarfi á TMM 2005 ■ 1 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.