Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Síða 14
Harold Pinter drepnir af amerískum sprengjum og flugskeytum áður en uppreisnin hófst. Það fólk skiptir engu máli. Dauði þeirra var aldrei. Það er eyða. Það eru ekki einu sinni til skýrslur um dauða þeirra. „Við teljum ekki lík,“ sagði bandaríski hershöfðinginn Tommy Franks. Fljótlega eftir innrásina birtist framan á bresku dagblaði mynd af Tony Blair að kyssa lítinn írakskan dreng á kinnina. „Þakklátt barn sagði í myndartexta. Nokkrum dögum seinna var saga með mynd inni í blaði af öðrum fjögurra ára dreng með enga handleggi. Fjölskylda hans hafði verið sprengd í loft upp af flugskeyti. Fíann einn lifði af. „Hvenær fæ ég handleggina mína aftur?“ spurði hann. Það varð ekki framhald á sögunni. Nú, Tony Blair hélt ekki á honum í fanginu, né neinu öðru limlestu barni, né nokkru blóðugu líki. Blóð er óhreint. Það óhreinkar skyrtuna þína og bindið þitt meðan þú flytur hjartnæma ræðu í sjón- varpið. Bandaríkjamennirnir 2000 sem hafa látist eru feimnismál. Þeir eru lagðir í gröf sína í myrkri. Jarðarfarirnar eru haldnar í kyrrþey og á afskekktum stöðum. Hinir limlestu rotna í rúmum sínum, sumir alla ævi. Þannig að þeir dauðu og þeir limlestu rotna báðir, hvor í sinni gröf, þótt ólíkar séu. Mig langar núna til að vitna í ljóð eftir Pablo Neruda sem heitir [í íslenskri þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur] „Nokkur atriði útskýrð“: Og morgun einn logaði allt og morgun einn stóðu bálin út úr jörðinni og gleyptu fólkið og síðan eldur púður síðan þá og síðan blóð. Stigamenn með flugvélar og Mára, stigamenn með fingurgull og greifynjur, stigamenn með svartmunka blessandi fóru um himininn að drepa börn, og blóð barnanna rann um strætin, einfaldlega, einsog barnablóð. Sjakalar fyrirlitnir af sjakölum, steinar sem þurr þistillinn skyrpir út úr sér, nöðrur hataðar af nöðrum! Andspænis ykkur hef ég séð blóð Spánar rísa að drekkja ykkur í einni bylgju af stolti og hnífum! 12 TMM 2006 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.