Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Qupperneq 86
Menningarvettvangurinn „Sellókonsert" Jóns. Ættu áhugasamir ekki að geyma lengur að reyna að tryggja sér miða. Ég er búin að því! Petri Sakari stjórnar líka tónleikunum 6. apríl í tilefni af því að í ár eru liðin 250 ár frá fæðingu Mozarts. Með hljómsveitinni syngur Hamrahlíðarkórinn og fluttir verða tveir þættir úr Sálumessu Josephs Eybler, Totenfeier eftir Mahler og loks það mikla verk Sálumessa eftir afmæiisbarnið sjálft. „Manstu gamla daga“ heita tónleikarnir 27. apríi sem eflaust lokka marga á vettvang. Þar syngja söngfuglarnir Eivör Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal úrval óslítandi uppáhaldslaga eftir Freymóð Jóhannsson, Sigfús Halldórsson, Jenna Jónsson, Jón Múla Árnason og Alfreð Clausen. Islenskir einleikarar og íslensk tónskáld verða í öndvegi á þrennum síðustu tónleikum hljómsveitarinnar í vor. 1. júní leikur Stefán Ragnar Höskuldsson „Flautukonsert“ eftir Liebermann og einnig verður flutt Sinfónía nr. 2 eftir Atla Heimi Sveinsson undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. 8. júní leikur Sig- rún Eðvaldsdóttir „Fiðlukonsert“ eftir Áskel Másson undir stjórn Rumons Gamba. Og á lokatónleikum starfsársins undir stjórn Vladimirs Ashkenazy, 15. júní, leikur Bryndís Halla Gylfadóttir „Sellókonsert" eftir Edvard Elgar og hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 9 í C-dúr eftir Schubert. Þeir tónleikar verða endurteknir 16. júní. Salurinn býður upp á metnaðarfulla tónleikadagskrá í vor - sem kemur aðdáendum Tíbrár-raðar hans ekki á óvart. Fyrstu tónleikarnir eftir að þetta hefti berst áskrifendum eru með Mugison, hæfileikaríka stráknum að vestan sem hefur heillað tónlistarunnendur víða um lönd. Hann verður gestur KaSa hópsins að kvöldi 17. febrúar og leikur og syngur verk sín með honum. Ábyggi- lega löngu uppselt þegar þið lesið þetta. Píanóleikarinn Jóhannes Andreasen frá Færeyjum frumflytur verk eftir Atla Heimi 28. febrúar. Hanna Dóra Sturludóttir og Lothar Odinius syngja „ítölsku ljóðabókina“ eftir Hugo Wolf 4. mars. Erling Blöndal Bengtsson velur Salinn til að halda upp á það 11. mars að í ár eru 60 ár síðan hann hélt sína fyrstu tónleika - einmitt á íslandi. Hann leikur verk eftir Atla Heimi, tileinkað honum, einnig einleikssvítur eftir Bach og verk eftir Niels Viggo Bentzon. Verk eftir Schumann-hjónin, Klöru og Róbert, og vin þeirra Jóhannes Brahms verða flutt á tónleikum Auðar Haf- steinsdóttur, Huldu Bjarkar Garðarsdóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdótt- ur 18. mars. Þetta er bara lítið úrval viðburðanna í Salnum sem lesa má nánar um á heimasíðu hans. Lokatónleikar Tíbrár verða að venju á afmælisdegi Kópavogs, 11. maí, að þessu sinni undir heitinu „Kliður fornra strauma". Fram koma Bára Gríms- dóttir, Sigurður Rúnar Jónsson og Steindór Andersen sem öll hafa lagt sín þungu lóð á vogarskálar íslenskrar þjóðmenningar. Það verður sungið og kveð- ið og leikið á íslensku fiðluna og langspilið, og ættu áhugamenn ekki að draga að panta sér miða. 84 TMM 2006 ■ 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.