Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 89
Bókmenntir „Vögguna" sem dæmi um þessa margræðni, vagga umskiptingsins er ekki vagga umskiptingsins og samt er hún það. Eða eins og segir um „ástleitið auglit" í kvæðinu „Dyr að draumi“, sem er nafngjafi bókarinnar, það: braut sér leið inn í ljóð sem talið verður framvegis fjalla um allt já, allt, allt, allt annað... Og það er einmitt þetta sem er megineinkenni ljóða Þorsteins, að þau fjalla um allt og einnig um allt annað, þau fjalla um flókna og óræða tilveru manneskj- unnar, um ævi sem líður, veg sem er genginn, ekki til góðs og ekki heldur til ills, en genginn „í leit að fegurð“ sem eru einkunnarorð bókarinnar, sótt í ljóð eftir Jón Óskar. Þessi vegferð skipar drjúgan sess í ljóðum Þorsteins og hefur reyndar lengi gert, þótt mér finnist hún hvergi skila sér jafnglæsilega og í ljóð- inu „Maðurinn“, sem bjóst að heiman, áleiðis heim: Já, aldrei varð hann þess vís hvað honum var glatað en skyggnar manneskjur þykjast í þögn og ró heyra og sjá, við birtuskil, eitt og annað. Skyggnar manneskjur, birtuskil og „eitt og annað“ eru fyrirbæri sem kannski eru ekki alveg ljós þeim lesendum sem í vöggu voru svæfðir með stefjunum úr Batman, og þar bryddir á það sem kannski er sterkasta höfundareinkenni Þor- steins, og er það eyrnamark sem ef til vill gerir fjárglöggum markakóngum að lokum unnt að draga hann í dilk, þar sem þó væru mjög fáir fyrir, að hann stendur, þrátt fyrir fágun heimsborgarans, með báða fætur í heimi íslenskrar þjóðmenningar, þangað leitar hann æ og aftur fanga, hvort sem ljóð hans heit- ir „Drangey" eða „Landslag í Saint-Remy“, að ekki sé minnst á ljóðið „Veðruð orð“, sem vel má skoða sem lýsingu á skáldskaparaðferð Þorsteins, í þjóðsögn- um og alþýðukveðskap finnur hann veðruð orð, sundruð, stök, máð, en trúlega mennsk, og reynir að ráða: já, blóð var hér, búksorgir, líf! Og eitthvað að auki. TMM 2006 ■ 1 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.