Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Síða 122
komið í gagnið má svo sannarlega vona að tónlistarlífið hér verði skemmtilegt. Auðvitað er snilldin alltaf sjaldgæf; auðvitað er meðalmennskan algengust, annars væri hún engin meðalmennska. En á meðan viðleitnin til að gera betur er virk, og á meðan við þorum að gagnrýna það sem miður fer, þá held ég að við þurfum ekki að kvíða framtíðinni. Höfundar efnis Aðalsteinn Ingólfsson, f. 1948. Listfræðingur og forstöðumaður Hönnunarsafns fslands. Bjarni Bjarnason, f. 1965. Rithöfundur. Böðvar Guðmundsson, f. 1939. Skáld og rithöfundur sem hyggst nú endurvekja konungasagnaritun. Hjörtur Pálsson, f. 1941. Skáld. Hugrún R. Hjaltadóttir, f. 1976. Mannfræðingur og kynjafræðingur. Sérfræðing- ur á Jafnréttisstofu og kennari í kynjafræði við Háskólann á Akureyri. Inga Kristjánsdóttir, f. 1946. Bókasafns- og upplýsingafræðingur. Ingibjörg Haraldsdóttir, f. 1942. Skáld. Síðast kom frá henni diskur með lestri hennar á eigin ljóðum við tónlist Tómasar R. Einarssonar (Dimma 2004). Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Bókmenntafræðingur. Jónas Sen, f. 1962. Tónlistargagnrýnandi við Morgunblaðið. Jórunn Sigurðardóttir, f. 1954. Útvarpsmaður. Kristján Jóhann Jónsson, f. 1949. Lektor við KHL Nýjasta bók hans er Skáldlegur barnshugur. H.C. Andersen og Grímur Thomsen sem gefin var út bæði á dönsku og íslensku (í einni bók) í tilefni af 200 ára afmæli Andersens (2005). Margrét Jóelsdóttir, f. 1944. Myndlistarmaður og sérkennari. Ólafur G. Kristjánsson, f. 1975. Bókmenntafræðingur sem einnig hefur fengist við tónlist, textagerð og tónleikahald og gefið út ljóðabókina Til dœmis. Hann býr í Berlín. Ósk Dagsdóttir, f. 1983. Hún hefur skrifað síðan hún var krakki og birt smávegis í skólablöðum. Óskar Árni Óskarsson, f. 1950. Skáld. Hann hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 21. janúar 2006 fyrir ljóðið / bláu myrkri sem birtist hér í heftinu. Pinter, Harold, f. 1930. Leikskáld. Fékk Nóbelsverðlaunin 2005. Sigríður Kristjánsdóttir, f. 1967. Lektor í skipulagsfræðum við Landbúnaðarhá- skóla íslands. Vésteinn Lúðvíksson, f. 1944. Skáld og rithöfundur. Seinasta bók hans var Brjál- semiskœkir áfjöllum, þýðingar hans á ljóðum kínverska skáldsins Po Chu-i (2005) Þorleifur Hauksson, f. 1941. Fræðimaður við ReykjavíkurAkademíuna. Þórhildur Ólafsdóttir, f. 1981. Bókmenntafræðingur og dagskrárgerðarkona. 120 TMM 2006 ■ 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.