Heimsmynd - 01.03.1988, Page 7

Heimsmynd - 01.03.1988, Page 7
EFNISYFIRUT STJÓRNMÁL 10 Landsbankastjóramálið HEIMSMYND fer ofan í kjölinn á máli sem nefnt hefur verið mesta hneykslið á nýbyrjuðu ári. Hvað gerðist á bak við tjöldin? 17 Þegar mýktin harðnar Gífurleg fylgisaukning Kvennalistans vekur upp margar spurningar. Hvers eðlis er þetta fyrirbæri í íslenskum stjórnmálum? ALÞJÓÐAMÁL____________________________________ 21 Árið 1988 Er eitthvað að rofa til í afvopnunarmálum, eða hafa samningaviðræður risaveldanna vakið falskar vonir? Eftir Albert Jónsson. LÍFSHÆTTIR 28 Bryndís Schram Fjármálaráðherrafrú sem sker sig úr fjöldanum. Opinská og hreinskilin um líf sitt og löngun. 37 Ómar Ragnarsson Alveg eins og hirðfífl bókmenntanna býr hann yfir alvöru og trega, eins og fram kemur í þessu viðtali. 42 Fangelsi HEIMSMYND kannar ástand og aðstæður í íslenskum fangelsum. Staðreyndirnar eru hrikalegri en margan grunar. 50 Ófrjósemi karlmanna á sér ýmsar orsakir sem jafnvel er unnt að komast hjá. Eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson. KVIKMYNPIR 56 Steve Biko blökkumannaleiðtogi, líf hans og örlög, eru Donald Woods, landflótta suður-afrískum ritstjóra, ofarlega í sinni. Hann segir hér frá vináttu þeirra Bikos og frelsis- baráttu blökkumanna í Suður-Afríku, í einstæðu viðtali. Eftir Bjarna Brynjólfsson. BÓKMENNTIR 64 Svava Jakobsdóttir skáldkona segir bókmenntafræðingum og gagnrýnendum umbúðalaust til syndanna. LEIKLIST______________________________________ 70 Árni Pétur Guðjónsson leikari hefur snúið aftur til orðanna og tjáir sig hér um lífið og tilveruna eins og honum einum er lagið. Eftir Finn Gunnlaugsson. arkitektúr 75 Heimkynni viö sjó Ólafur Schram og fjölskylda heimsótt í Marbakka á Álftanesi. Eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson. MYNPLIST________________________________ 82 Leland Bell myndlistarmaður og eiginmaður Louisu Matthíasdóttur. Eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson. 86 Sjálfsmyndir Gunnar B. Kvaran listfræðingur fjallar um sjálfsmyndir íslenskra listamanna í kjölfar samnefndrar sýningar á Kjarvalsstöðum. TÍSKA _________________________________________ 93 Konur með stíl Heimsmynd kvenna með sérstæðan stíl, bæði í klæðaburði og lífsviðhorfum. Hver er maður mánaðarins? Fangelsi. HEIMSMYND 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.