Heimsmynd - 01.03.1988, Síða 13

Heimsmynd - 01.03.1988, Síða 13
Þorsteinn Pálsson: „Það var allt- af mín skoðun að þetta mál ætti ekki að afgreiðast fyrr en síðari hluta vetrar.“ Eyjólfur Konráð Jónsson: „Það hefur alltaf verið mitt grundvallarsjónarmið að peningastjórn ríkisstofnana skuli ekki lúta pólitískri forsjá ... Þau vinnubrögð sem þarna voru viðhöfð eru ekki einungis ógeðfelld, heldur í hróplegri andstöðu við stefnumið flokksins.“ stóla innan ríkisbankanna, en engin nöfn hafði þá borið á góma. Tryggvi talaði því við Þorstein Pálsson og tjáði honum áhuga sinn á stöðunni. „Mér skildist á Þorsteini að þessi stöðuveiting væri háð hans persónulegu ákvörðun í samráði við sjálfstæðismenn í bankaráði, en hann taldi ekki tímabært að ræða málið að svo stöddu, því þetta væri eitt af vorverkunum, eins og hann orðaði það.“ Með þessi orð í farteskinu fór Tryggvi í sumarleyfi, og einnig næsta viss um stuðning Péturs Sigurðssonar, bankaráðsformanns úr röðum sjálfstæð- ismanna, sem hafði látið orð falla í þá veru. að kom Tryggva því nokkuð á óvart er hann frétti, sama dag og hann kom aftur til lands- ins, að málið hefði verið tekið upp á bankaráðsfundi tveimur dögum áður. Pétur Sigurðsson hefði þar mælt fyrir því að Sverrir Hermannsson skyldi ráðinn landsbankastjóri og borið þá til- Tiyggvi Pálsson: „Ungt fólk hlýtur að spyrja sem svo: Getum við með fullri sjálfsvirðingu unnið okkur upp í starfi, eða þurfum við að sýna pólitískan undirlægjuhátt?“ lögu fram sem tillögu ríkisstjórnarinnar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Síðar kom á daginn að tillagan var á þessu stigi hvorki tillaga ríkisstjórnar né þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Ekki er gott að ráða í það, hvað raun- verulega gerðist á fundinum, en HEIMS- MYND hefur það fyrir satt, að þessi til- laga hafi hlotið stuðning Kristins Finn- bogasonar, bankaráðsfulltrúa Fram- sóknarflokksins, en ekki annarra banka- ráðsmanna, sem sögðust telja það smekklegra að bíða eftir uppsögn Jónas- ar áður en farið yrði að ráða eftirmann hans. Hins vegar var bókuð tillaga Árna Vilhjálmssonar, þar sem hann lagði til að staða bankastjóra yrði auglýst laus til umsóknar. Tillaga Árna mun hafa komið bankaráðsmönnum mjög í opna skjöldu, og svo fór að hún var kolfelld. Árni tjáði blaðamanni HEIMSMYNDAR síðar, að með þessu hefði hann viljað að bankaráð hefði „úr góðum hópi vaskra manna að velja.“ En á þessum fundi hafði Pétur Sig- HEIMSMYND 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.