Heimsmynd - 01.03.1988, Qupperneq 98

Heimsmynd - 01.03.1988, Qupperneq 98
Marta Bjarnadóttir á heimili sínu viö Öldugötu. „Heima fyrir kýs ég aö ganga í gallafötum, striga- skóm og sem þægilegustum fatnaði." Hún segir aö þaö vanti karakter í stíl íslenskra kvenna. minni í fatasmekk og vali. Svarti liturinn heillar mig sem grunnur, enda er hann mjög hentugur í fatnaði sem lífga má upp á með einhverjum fylgihlut eða trefli í öðrum lit. Svo er ég alltaf með rauðan varalit þótt ég noti ekki annan andlits- farða.“ Marta Bjarnadóttir segist hafa sveigj- anlegan fatasmekk. Pað komi af sjálfu sér að hún kaupi mikið af fötum í starfi sínu. „En ég fer vel með föt og blanda oft gömlum og nýjum fatnaði saman. Ég er ekki íhaldssöm í fatavali og er hrifin af nýstárlegum útfærslum í fatnaði. En ég þekki mín takmörk. Ég geng ennþá í minipilsum þótt ég sé 43 ára af því að ég get gert það og vil gera það meðan tími er til. Það verður nægur tími síðar til að fara í frúarlegri föt. Varðandi snið þá fylgi ég línum tískunnar en nú er áhersla á aðskorin föt og stutt pils. Ég geng einnig mikið í buxnadrögtum og vel fatn- aðinn með tilliti til umgjörðar búðanna minna. Heima fyrir er ég þó helst í galla- buxum og strigaskóm." Svava Johansen, sem einnig rekur tískuverslun, segist vilja sígildan klæðnað með rock’n roll ívafi. Hún er 24 ára gömul og heillast mest af leðri og rússkinni. Ég hef dýran smekk en vel helst að vera það sem ég kalla millifín. Þá er ég í gallabux- um og kúrekastígvélum við fínni skyrtur og jakka. Aðalatriðið er þó að klæða sig eftir veðri. Mér finnst hræðilegt að sjá stelpur í minipilsum þegar það er napurt úti. Það má segja að föt séu mitt aðal- áhugamál, ekki síst skór, og ég á yfir fjörutíu pör,“ segir hún hlæjandi. Hún segir að það þurfi ekki að vera svo dýrt að vera vel klæddur nema sóst sé eftir mikilli fjölbreytni. „Aðalatriðið er að velja saman rétt efni og rétta liti. Sjálf held ég mest upp á svart, brúnt, drappað og dökkblátt. Til að lífga upp á heildar- myndina nota ég svo kannski einn skær- an tískulit með. Þá vel ég til dæmis bláar gallabuxur við brún stígvél og brúnan 98 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.