Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Síða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Síða 68
Stóra jólablaðið 22. nóvember 2019KYNNINGARBLAÐ KÚNÍGÚND: 10 flottar jólagjafahugmyndir fyrir fagurkerann Stálsvört (gunmetal) kaffikanna frá Rosendahl fyrir kaffiunnendur jafnt sem fagurkera. Falleg kaffikanna sem heldur vel heitu er nauðsynleg eign fyrir jólaboðið, vöfflukaffið og saumaklúbbinn. Og ekki skemmir fyrir að hún kostar aðeins 9.990 krónur í Kúnígúnd. Viðardýr frá Kay Bojesen. Einstök og vönduð viðardýr eru tilvalin í jólapakkann. Apann ættu flestir að þekkja en hann er fáanlegur í nokkrum litum og stærðum. Þá eru söngfuglar einnig sívinsælir og koma í mörgum litum. Kay Bojesen dýrin fást í Kúnígúnd. Viskastykki frá Georg Jensen Damask. Línið frá Georg Jensen Damask er úr 100% egypskri bómull. Fáanlegt frá þessu merki eru dúkar, löberar, handklæði, viskastykki, tauservíettur og fleira fallegt og vandað lín. Viskastykkin henta sérstaklega vel í gjafir en þeim má raða saman í fallega pakka eftir smekk hvers og eins auk þess sem þau eru fáanleg í mörgum litum og mynstrum. Glerups ullarinniskór. Einstakir og vandaðir ullarinniskór í öllum regnbogans litum og gerðum. Skórnir fást bæði með kálfskinnssóla og gúmmísóla og vönduð ullin temprar fæturna þannig að þeir verða aldrei of heitir eða of kaldir í skónum. Skórnir eru bæði til fyrir börn og fullorðna og kosta frá 8.995 krónum fyrir þá eldri. Tilvalin jólagjöf fyrir kulsækna eða þá sem kunna að hafa það huggulegt í skammdeginu. Henning Koppel Lanterne kertastjaki. Þessir einstöku kertastjakar frá Georg Jensen eru fáanlegir í þremur stærðum og kosta frá 9.990 krónum. Botninn er úr ryðfríu stáli og toppurinn úr hvítu gleri svo birtan verður fallega mild þegar kveikt er á kertinu. Georg Jensen vörurnar eru þekktar fyrir hreinar línur og klassíska hönnun svo Lanterne eru tilvalin gjöf fyrir þá sem vilja nútímalega og skandinavíska hönnun í kringum sig. Jólavörurnar frá Holmegaard. Holmegaard jólavörurnar ættu flestir að þekkja en á hverju ári kemur ný jólalína frá þeim. Jólalínan inniheldur meðal annars fallegt aðventukerti, jólasmákökubox, flösku og staupglös, skál og fleira á jólaborðið. Allar Holmegaard jólavörurnar 2019 fást í Kúnígúnd. Frederik Bagger glös. Klassísk og vönduð glös frá danska snillingnum Frederik Bagger. Glösin fást í mörgum stærðum og gerðum fyrir hina ýmsu drykki og kokteila. Frederik Bagger glösin eru kjörin gjöf fyrir safnarann, kokteilunnendur og aðra fagurkera. Svo taka þau sig ótrúlega vel út á veisluborðinu. Glösin fást í Kúnígúnd, Kringlunni og Glerártorgi. Moomin brauðrist. Glæsilegt brauðrist skreytt Míu litlu úr Múmínálfunum. Dásamlega stílhrein en samt sérstök brauðrist fyrir Múmínaðdáandann í þínu lífi. Auk þess eru hraðsuðukatlar í stíl væntanlegir í verslanir Kúnígúnd. Moomin brauðristin kostar 19.995 krónur. Snjóboltinn frá Kosta Boda. Sínvinsæli snjóboltinn er falleg gjöf sem gleður. Birtan frá kertaljósinu verður yndislega hlý og snjóboltinn er fáanlegur í þremur stærðum. Verð frá 2.990 krónum. Georg Jensen jólaóróinn 2019. Stílhrein og falleg gjöf handa safnaranum í fjölskyldunni. Jólaóróinn frá Georg Jensen kemur í nýrri mynd á hverju ári og er því tilvalin gjöf sem má endurtaka ár eftir ár. Georg Jensen hefur einnig þann sið að endurútgefa óróa á 30 ára afmæli fyrirtækisins. Þannig má t.d. gefa þeim sem fæddir eru árið 1989 óróann frá þeirra fæðingarári þessi jólin. Skoðaðu úrvalið í vefverslun Kúnígúndar, kunigund.is og í verslunum Kúnígúndar í Kringlunni og á Glerártorgi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.