Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Síða 9

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Síða 9
9www.virk.is VIRK Mynd 6 sýnir upplýsingar um aldur og kyn einstaklinga sem komu nýir inn í þjónustu á árinu 2012. Mynd 7 sýnir þróun á framfærslustöðu einstaklinga sem komu inn í þjónustu hjá VIRK á árunum 2010, 2011 og 2012. Eins og sjá má þá hefur átt sér stað nokkur breyting sem helst að hluta til í hendur við þær breytingar sem hafa átt sér stað á hlutverki VIRK í samfélaginu sem og breytingar á framfærslu einstaklinga innan velferðarkerfisins í kjölfar hrunsins. Þannig hefur þeim fækkað hlutfallslega sem eru á launum í veikindum eða hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga frá árinu 2010 og á móti er fjölgun í þeim hópi sem er á milli bótakerfa við komu til VIRK (hefur engar tekjur) eða er á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Stór hópur þeirra einstaklinga sem koma í þjónustu til VIRK glímir við geðræn vandamál eða stoðkerfisvandamál. Það er einnig algengt að einstaklingar sem koma til VIRK glími við fjölþættan vanda þ.e. bæði heilsubrest sem og aðra erfiðleika sem geta verið bæði af félagslegum og fjárhagslegum toga. Staðan er því oft flókin og alvarleg og finna þarf leiðir sem hæfa sérhverjum einstaklingi. Á mynd 8 má sjá upplýsingar um það hvernig einstaklingar sem koma til ráðgjafa VIRK flokka ástæður fyrir skertri starfsgetu og fjarveru frá vinnumarkaði. Um er að ræða alla einstaklinga sem hafa komið til VIRK frá upphafi. Hafa skal í huga að einstaklingar geta glímt við heilsubrest sem tilheyrir fleiri en einum flokki sjúkdóma. Aðstæður og líðan einstaklinga sem leita til VIRK er að vonum mjög mismunandi og hver og einn einstaklingur þarf þjónustu og áætlun sem er sniðin að hans þörfum. Á mynd 9 eru settar fram upplýsingar sem gefa hugmynd um aðstæður og líðan einstaklinga sem leituðu til VIRK á árinu 2012, þessar upplýsingar eru skráðar við komu til ráðgjafa. Þarna er sett fram hlutfall þeirra einstaklinga sem svara þessum spurningum játandi. Einstaklingar sem koma til VIRK eru úr öllum starfsstéttum og menntunarstig er mismunandi. Þetta má sjá á myndum 10 og 11 sem sýna hlutfallslega skiptingu allra einstaklinga sem hafa leitað til VIRK eftir starfsgreinum og menntunarstigi. Af þessu má sjá að hópurinn er fjölbreyttur, úr Aldur og kyn einstaklinga sem komu í þjónustu á árinu 2012 250 200 150 100 50 0 <20 20-29 30-39 40-49 50-59 60-67 >67 76 1 118 90 104 44 07 136 219 221 181 41 1 Karl KonaMynd 6 Fjöldi Mynd 7 Hvaðan koma einstaklingarnir? Framfærsla í upphafi þjónustu hjá einstaklingum sem leituðu til ráðgjafa VIRK á árunum 2010, 2011 og 2012 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% La un í v eik ind um Sjú kra sjó ðu r s tét tar fél ag s Atv inn ule ysi sb æt ur En du rhæ fin ga rlíf eyr ir Öro rku lífe yri r Fjá rha gs að sto ð En ga r te kju r An na ð 30% 30% 25% 33% 22% 25% 9% 9% 11% 7% 7% 4% 10% 10%9% 3% 7% 8% 6% 13% 15% 2% 3% 2% 2010 2011 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.