Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Page 77

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Page 77
77www.virk.is AÐSEND GREIN eða mannvirðingum en beina athygli og orku að mikilvægum verkefnum sem styðja starfsgetu og ánægju starfsfólks. Markmiðið er hagur heildarinnar og þjónusta leiðtoganna birtist í viðmóti, framkomu og aðferðum sem allt byggir fyrst og fremst á lífssýn og gildismati. Rannsóknaniðurstöður um starfsumhverfi benda til þess að þjónandi forysta sé árangursrík leið til að efla verndandi þætti á vinnustöðum. Hæfileikar þjónandi leiðtoga til að efla sjálfstæði starfsmanns- ins og starfsgetu auka líkurnar á því að starfsmanninum gangi vel að takast á við verkefni vinnunnar. Þjónandi leiðtogar kunna jafnvægislist umhyggju, sveigjanleika, aga og reglufestu. Í þjónandi forystu er þörfum hvers og eins starfs- manns mætt um leið og markmiðum er fylgt eftir af festu og tilgangur verkefnanna hafður að leiðarljósi. Eitt af einkennum þjónandi leiðtoga er að styðja starfsfólk við að njóta sín og þroskast í starfi. Uppbyggileg samskipti stjórnanda og starfsmanns eru mikilvæg þegar um er að ræða endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys. Allt bendir til þess að hugmyndafræði þjónandi forystu eigi sérstaklega vel við í krefjandi verkefnum og einkum þegar starfsmenn laga sig að breyttum aðstæðum í starfi. Hugmyndafræðin varpar nýju ljósi á hugmyndir okkar um leiðtoga og góð samskipti. Góðir leiðtogar kveikja með fólki löngun til að standa sig vel, þeir mynda tengsl, hvetja og taka þátt í samtali um tilgang starfa okkar og um framtíðina. Við höfum öll hlutverk leiðtoga, hvort sem við erum ráðin til þess sérstaklega eða ekki. Þess vegna er mikilvægt að velta fyrir sér hugmyndum um forystu og finna leiðir til að sameina krafta okkar til að þjóna og veita hvert öðru forystu með ábyrgð, umhyggju, staðfestu og hógværð. Þjónandi forysta byggir á grunngildum lýðræðissamfélags og er þess vegna dýrmætur grunnur að árangursríku skipulagi, stjórnun og samskiptum á vinnustöðum. Um höfundinn Sigrún er lektor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og í framkvæmdateymi Þekkingarseturs um þjónandi forystu (www.thjonandiforysta.is) Heimildir Aiken, H. A., Sermeus, W., Van den Heede, K. Sloane, D. M., Busse, R., McKee, M. et al. (2012). Patient safety, satisfaction, and quality of hospital care: cross sectional surveys of nurses and patients in 12 countries in Europe and the United States. BMJ Journal. 344:e1717 doi: 10.1136/bmj.e1717 Bass, B. M. (2000). The future of Leadership in Learning Organizations. The Journal of Leadership Studies. 7(3), 19–37. Bryndís Þorvaldsdóttir (2008). „Við berum Landspítalann á bakinu“ — Upplifun og líðan hjúkrunarfræðinga í starfi og viðhorf þeirra til veikindafjarvista. Óbirt MA ritgerð. Háskóli Íslands, Viðskiptadeild. Cornell, P., Herrin-Griffith, D., Keim, C., Petschonek, S., Sanders, A.M., D’Melio, S. o.fl. (2010). Transforming nursing workflow, part 1. The chaotic nature of nurse activities. The Journal of Nursing Administration, 40 (9), 366–373. Cummings, G. G., MacGregor, T., Davey, M., Lee, H., Wong, C. A., Lo, E., Muise, M., et al. (2010). Leadership styles and outcome patterns for the nursing workforce and work environment: A systematic review. International Journal of Nursing Studies, 47(3), 363–385. doi:10.1016/j.ijnurstu.2009.08.006 De Jonge, J., van Vegchel, N., Shimazu, A., Schaufeli, W., & Dormann, C. (2010). A Longitudinal Test of the Demand–Control Model Using Specific Job Demands and Specific Job Control. International Journal of Behavioral Medicine, 17(2), 125–133. doi:10.1007/ s12529-010-9081-1. Gunnarsdottir, S. & Björnsdóttir, K. (2003). Health promotion in the workplace: the perspective of unskilled workers in a hospital setting. Scandinavian Journal Caring Sciences, 17; 66–73. Greenleaf, R. (2008). The Servant Leader. Westfield, IN: The Greenleaf Center for Servant Leadership. Hayes, M.A. og Comer, M.D (2010). Start with Humility. Lessons from America‘s quiet ceos on how to build trust and inspire followers. Westfield: Greenleaf Center for Servant Leadership. Herzberg, F. (1987). One more time: How do you motivate employees? Harvard Business Review, 65 (Sept–Oct), 109– 120. Hulda Rafnsdóttir (2012). Þjónandi forysta á hjúkrunarsviðum FSA: Starfsánægja — starfstengdir þættir— gæði þjónustu. Óbirt MS ritgerð, Háskólinn á Akureyri. Nyberg, A., Westerlund, H., Magnusson Hanson, L. L. & Theorell, T. (2008). Managerial Leadership Is Associated with Self-Reported Sickness Absence and Sickness Presenteeism Among Swedish Men and Women. Scandinavian Journal of Public Health, 36(8), 803–811. doi:10.1177/1403494808093329 McGee-Cooper, A. , Looper, G. og Trammel, D. (2007). Being the Change. Profiles from Our Servant Leadership Learning Community. Dallas: Ann McGee- Cooper and Associates, Inc. Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 (apríl 2010). Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008. Sótt 20. desember 2011 af http://www.rannsoknarnefnd.is/pdf/ RNABindi8.pdf. Sigrún Gunnarsdóttir og Helga Bragadóttir (2012). Þættir sem hafa áhrif á vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á bráðalegudeildum. Tímarit hjúkrunarfræðinga 88 (19), pp. 46–56. Sigrún Gunnarsdóttir (2006). Quality of working life and quality of care in Icelandic hospital nursing. Reykjavík: Rannsóknarstofa í hjúkrunarfræði, Háskóli Íslands. Sigrún Gunnarsdóttir (2008). Þátttökurannsókn og jafningjastuðningur deildarstjóra á fjórum sviðum LSH 2005– 2007. Óbirtar rannsóknarniðurstöður. Sigrún Gunnarsdóttir (2012). Þjónandi forysta. Glíman. (1), 245–262 Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir. (2010) Rannsóknarskýrsla Alþingis. Westgaard, R. H., & Winkel, J. (2011). Occupational musculoskeletal and mental health: Significance of rationalization and opportunities to create sustainable production systems — A systematic review. Applied Ergonomics, 42(2), 261– 296. doi:10.1016/j.apergo.2010.07.002 Þóra Ákadóttir, Nurse assistants‘ well-being at work: Is there a link to nurse leadership? Óbirt M.S.-ritgerð. Heilsuháskólinn í Gautaborg.

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.