Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 4

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 4
HANNES G. SIGURÐSSON formaður stjórnar VIRK Á ÁRINU 2016 VAR SLEGIÐ ÍSLANDSMET Í NÝGENGI ÖRORKU ÞEGAR 1.800 MANNS FENGU ÚRSKURÐ UM 75% ÖRORKUMAT. ÞAÐ SAMSVARAR TÆPLEGA HÁLFUM ÁRGANGI UNGS FÓLKS SEM ER AÐ KOMA INN Á VINNUMARKAÐINN. Á ÁRINU VAR NÝGENGI ÖRORKU Í FYRSTA SINN MEIRA EN NÁTTÚRULEG FJÖLGUN STARFSFÓLKS Á VINNUMARKAÐI. ÁVARP STJÓRNARFORMANNS M eð náttúrulegri fjölgun starfsfólks er átt við fjölgun íbúa á aldursbilinu 16-74 ára miðað við rúmlega 80% atvinnuþátttöku án þess að reikna inn aðflutning erlendra starfsmanna. Vegna breyttrar aldurssamsetningar mun draga verulega úr náttúrulegri fjölgun starfsfólks á komandi árum og framboð af íslensku starfsfólki staðna. Þessi öfugþróun í nýgengi örorku gerist á sama tíma og VIRK er að ná miklum árangri í starfsendurhæfingu einstaklinga sem glímt hafa við veikindi eða afleiðingar slysa og snúa inn á vinnumarkaðinn að henni lokinni. Starfsemi VIRK dugar ekki ein og sér til að sporna gegn þróuninni og því verða stjórnvöld að móta heildstæða stefnu, með breyttu bótakerfi og samstillingu VIRK og ríkisstofnana, ef ekki á illa að fara. 4 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.