Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 54

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 54
VINNUTENGD STREITA ORSAKIR ÚRRÆÐI OG RANGHUGMYNDIR DR. INGIBJÖRG H. JÓNSDÓTTIR forstöðumaður Institutet för Stressmedicin og prófessor við Háskólann í Gautaborg Nútíma samfélag hefur áhrif á okkur Á síðustu áratugum hafa átt sér stað gífurlegar breytingar í lífi fólks. Nútíma tæknivæðing og alþjóðavæðing hafa haft mikil áhrif á okkur og líkt og í byrjun 18. aldar og 19. aldar kemur það til með að taka tíma að aðlagast þessum breytingum. Breytingarnar eru hraðar og það verður erfiðara og erfiðara að aðlagast því gífurlega upplýsingaflæði sem á sér stað í kringum okkur. Við eigum líka erfitt með að aðlaga okkur þeim sveigjanleika sem okkur býðst í dag. Sum störf hafa þróast þannig að of mikill sveigjanleiki er til staðar, nokkuð sem gerir fólki erfitt fyrir að draga línur milli vinnutíma og frítíma. Aðrir hópar i samfélaginu glíma við of lítinn sveigjanleika og þeir einstaklingar ráða oft litlu um hvernig vinnan er unnin. Það getur oft verið flókið að útskýra þessi ferli vegna þess að bæði of mikill og of lítill sveigjanleiki getur haft neikvæð áhrif á líðan fólks. Annar mikilvægur þáttur sem kemur til með að hafa stór áhrif á vinnumarkaðinn er breytingin sem er að verða á aldursamsetningunni í heiminum. Þessi breyting hefur m.a. þau áhrif að mun fleiri einstaklingar koma til með að verða yfir 100 ára gamlir og margir koma til með að þurfa á heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónstu að halda. Ef litið er til þess mannafla sem stendur vinnumarkaðinum til boða, þá munu hlutfallslega færri einstaklingar koma til með að H ugtakið streita er flókið, ekki síst vegna þess að fólk leggur mjög mismunandi skilning í orðið sjálft, allt eftir því hvert samhengið er. Hægt er að einfalda myndina og skipta hugtakinu andleg streita upp í streituálag, streituskynjun, streituhegðun, líkamleg áhrif streitu og síðast en ekki síst afleiðingar langvinns streituálags sem líka má kalla streitutengda vanheilsu. Þar getur bæði verið um að ræða líkamlega eða andlega vanheilsu. Streituálag í nútíma samfélagi getur því komið fram sem andleg einkenni af ýmsu tagi þar með talið þunglyndi og kvíði en rannsóknir hafa sýnt fram á að andleg streita er einnig tengd mörgum öðrum einkennum og sjúkdómum, þar með talið ýmsum verkjasjúkdómum, sykursýki, hækkun blóðþrýstings og meðfylgjandi hjarta- og æðasjúkdómum. (Brunner & Kivimaki, 2013; Hamer, Kivimaki, Stamatakis, & Batty, 2012; Madsen et al., 2017). 54 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.