Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 72

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 72
Hér verður fjallað um bókina The Handbook of Salutogenesis. Bókinni er ritstýrt af Maurice B. Mittelmark, Shifra Sagy, Monica Eriksson, Georg F. Bauer, Jürgen M. Pelikan, Bengt Lindström og Geir Arild Espnes og er gefin út af Springer bókaforlaginu í New York árið 2017. Formála skrifar Ilona Kickbusch. Bókin er alls 461 blaðsíða, hún skiptist í sjö hluta og 49 kafla. Í lok hvers kafla er heimildaskrá og aftast í bókinni er atriðaorðaskrá. Bókina er hægt að fá á rafrænu formi endurgjaldslaust. Alls koma 87 fræðimenn að kaflaskrifum, meðal annars frá Ísrael, Noregi, Svíþjóð, Sviss, Austurríki, Hollandi, Belgíu, Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada og Kína. Eins og bókartitillinn gefur til kynna er hér um að ræða handbók um bætta heilsu þar sem áhersla er á þá þætti sem stuðla að heilbrigði og velferð í stað þess að einblína á orsakir og sjúkdóma. Salutogenesis er myndað af orðunum salus, sem merkir heilsa eða heilbrigði og genesis, sem merkir sköpun eða myndun. Hugmyndafræðin er stundum nefnd uppspretta heilbrigðis eða heilbrigðisefling (Salutogenis model of Health) og beinist að því hvernig hægt er að stuðla að bættri heilsu og fá sem flesta til að stunda heilsueflandi lífsstíl á öllum sviðum, líkamlega, andlega og félagslega. BÓKARÝNI The Handbook of Salutogenesis ÞÓRA FRIÐRIKSDÓTTIR MA í náms- og starfsráðgjöf og atvinnulífstengill hjá VIRK HÉR ER UM YFIRGRIPSMIKLA HANDBÓK AÐ RÆÐA UM RANNSÓKNIR OG HUGMYNDAFRÆÐI HEILSUEFLINGAR (SALUTOGENESIS) OG HVERNIG BEITA MEGI HENNI TIL AÐ STUÐLA AÐ HEILBRIGÐI OG VELFERÐ Í DAGLEGU LÍFI. HANDBÓKIN Á ERINDI TIL ÞEIRRA SEM HAFA ÁHUGA Á LÝÐHEILSU ALMENNT, FAGFÓLKI Á SVIÐI UMHVERFISMÁLA, STJÓRNUNAR (ÞJÓNANDI FORYSTU), MENNTA- OG HEILBRIGÐISMÁLA OG STARFSENDURHÆFINGAR SVO EITTHVAÐ SÉ NEFNT.“ 72 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.