Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 67

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 67
 VIRK RÁÐGJAFAR UM ALLT LAND Höfuðborgarsvæðið Borgarfjörður og Snæfellsnes Akranes Vestfirðir Norðurland vestra Akureyri og Eyjafjörður Austurland Reykjanes Vestmannaeyjar 4 1 1 1 2 30 Suðurland3 2 1 4 1 Þingeyjarsýslur Í janúarfræðslu ráðgjafa í upphafi þessa árs var m.a farið í mikilvægi teymisvinnu og hvað einkennir árangursrík teymi, helstu hindranir og áskoranir í þannig vinnu og þroskastig teyma. Einnig var erindi um hugmyndafræði „Þjónandi forystu“ þar sem leiðarstefið er hlustun ásamt einlægum áhuga og gagnkvæmum stuðningi samstarfsfólks og virðingu fyrir öðrum. Dagskráin var brotin upp með „Heitum klukkutíma“. Í þeim leik eru þátttakendur vaktir til umhugsunar um mikilvægi þess að standa saman sem sterkt teymi og voru þannig gildin okkar fagmennska - virðing - metnaður samofin í leikinn. Þátttakendur eru virkjaðir til að hugsa um mikilvægi samstarfs, miðlun þekkingar, markmiðssetningu, skipulags og markvissra vinnubragða svo dæmi séu tekin. Þessa fræðsludaga enduðum við með „Þjóðfundi“ þar sem tíu spurningar voru teknar fyrir en markmiðið var að kalla eftir fjölbreyttum hugmyndum ráðgjafa til umbóta í starfi VIRK. Nú er unnið úr þessum hugmyndum og gaman verður að sjá afrakstur vinnunnar í framkvæmd. Í þeim leik eru þátttakendur vaktir til umhugsunar um mikilvægi þess að standa saman sem sterkt teymi og voru þannig gildin okkar fagmennska, virðing og metnaður samofin í leikinn.“ KarlKona Ráðgjafar / StöðugildiKynjahlutföll Fjöldi ráðgjafa Stöðugildi 44 6 50 47,7 Fjöldi ráðgjafa 50 67virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.