Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 18

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 18
Vinnustaðir Sjúkdómar og sjúkdómsgreiningar ÁHRIFAÞÁTTUR Hlutverk atvinnurekenda. Atvinnurekendur gegna lykilhlutverki við að koma í veg fyrir að fjarvistir vegna heilsubrests þróist í átt til varanlegrar örorku. Tækniþróun og auknar kröfur á vinnumarkaði. Tækniþróun og auknar kröfur á vinnumarkaði geta fækkað atvinnutækifærum fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu. Vinnuvernd, sveigjanleiki og heilsuefling á vinnustöðum. ÁHRIFAÞÁTTUR Aukin þekking, viðurkenning og breytt viðhorf til geðrænna sjúkdóma. Á undanförnum áratug hefur þekking og viðurkenning á geðrænum sjúkdómum aukist mikið. Bent hefur verið á að þessi staðreynd geti haft þau áhrif að einstaklingar sæki frekar um lífeyri vegna þessara vandamála. Auknar sjúkdómsgreiningar. Við greinum í dag sem sjúkdóma og heilsufarsleg vandamál þætti sem áður töldust vera meira tengdir hegðun og viðhorfum einstaklinga. Styðja og styrkja atvinnurekendur til að vera öflugari þátttakendur í því verkefni að auka atvinnuþátttöku einstaklinga með heilsubrest. Þetta er hægt að gera á ýmsan máta svo sem með fræðslu, í gegnum skattkerfið og með sérstökum stuðningi við einstök verkefni. Mikilvægt er að greina þau tækifæri sem skapast í aukinni tækniþróun fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu. Vinnuvernd, heilsuefling og sveigjanleiki í vinnu eru mikilvægir forvarnarþættir í kröfuhörðu umhverfi. Auka áherslu á heilsueflingu og vinnuvernd á vinnustöðum. Það er einnig mikilvægt að fjölskyldufólk geti haft ákveðinn sveigjanleika í vinnu til að mæta veikindum barna og öðrum áföllum innan fjölskyldunnar. Leggja áherslu á að styðja einstaklinga til aukinnar atvinnuþátttöku þrátt fyrir tilvist geðrænna sjúkdóma. Heildarstuðningskerfið þarf að beina einstaklingum í auknum mæli á vinnumarkað í stað örorku. Vinna að viðhorfsbreytingu og aukinni þekkingu á geðrænum sjúkdómum á vinnumarkaði til að auka stuðning við starfsmenn sem glíma við geðræna sjúkdóma. Einnig er mikilvægt að tryggja einstaklingum með geðræna sjúkdóma bæði heilbrigðisþjónustu og starfsendurhæfingu við hæfi. Mikilvægt er að breyta viðhorfum er varða tengsl heilsubrests og vinnu og leggja áherslu á heilsueflandi þátt vinnunnar. AÐGERÐ AÐGERÐ 18 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.