Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 46

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 46
EITT AF ÞVÍ SEM VIRK HEFUR GERT TIL AÐ AÐSTOÐA FÓLK VIÐ AÐ KOMAST ÚT Á VINNUMARKAÐINN Í LOK STARFSENDUR- HÆFINGAR ER AÐ TENGJA ÞAÐ VIÐ FYRIRTÆKI, HLUTAST TIL UM RÁÐNINGAR OG VEITA STUÐNING FYRSTU MÁNUÐI Í STARFI. RÁÐNINGAR FYRIR TILSTILLI VIRK SKILUÐU MANNAUÐI RAKEL SVEINSDÓTTIR fyrrverandi framkvæmdastjóri Hringbrautar Í upphafi starfs er gerð vinnuáætlun um aðlögun að starfinu og stundum eru líka gerðir vinnusamingar við fyrirtækið fyrstu mánuðina í starfi á meðan starfsmaður er að endurhæfast og ná tökum á starfinu. Sjónvarpsstöðin Hringbraut hefur ráðið til sín tvo starfsmenn í samstarfi við VIRK þar sem gerðar voru bæði vinnuáætlanir og vinnusamningar. Rakel Sveinsdóttir, fyrrverandi framkvæmda- stjóri Hringbrautar, lætur mjög vel af samstarfi fyrirtækisins við VIRK og frammistöðu þeirra tveggja starfsmanna sem komu til starfa hjá Hringbraut á þennan hátt. Hvernig hefur samstarfið við VIRK gengið? „Það hefur gengið í alla staði frábærlega. Með hverri ráðningu fylgja samskipti við ráðgjafa viðkomandi starfsmanns. Í mínu tilviki var ég í samskiptum við tvo ráðgjafa fyrir sinn hvorn starfsmanninn og auk þess fulltrúa frá VIRK. Í alla staði hefur samstarfið við þessa aðila verið mjög gott.“ 46 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.