Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 17

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 17
 VIRK Framfærslukerfi vegna veikinda og slysa Matskerfi ÁHRIFAÞÁTTUR Flækjustig og skortur á samhæfingu. Framfærslukerfið hér á landi ef um heilsubrest er að ræða er brotakennt og flókið og kemur ekki nægilega skýrum skilaboðum til einstaklinga um ábyrgð og þátttöku í starfsendurhæfingu. Réttur til veikinda og réttur til vinnu. Langur veikindaréttur. Tregða hjá atvinnurekendum að taka við einstaklingum aftur eftir langvinn veikindi. Endurhæfingarlífeyrir – kröfur og tengsl við endurhæfingu. Ákvarðanir um endurhæfingarlífeyri eru ekki alltaf skýrar og valda vanda í endurhæfingarferli einstaklinga. ÁHRIFAÞÁTTUR Starfsgetumat í stað örorkumats. Örorkumatsstaðall sem beinir sjónum sínum að vangetu fólks og færniskerðingu. Tengsl starfsendurhæfingar og starfsgetumats. Auka þarf samvinnu ólíkra aðila undir hatti samræmdrar stefnumörkunar í þessum málaflokki. Endurskoða og einfalda þarf framfærslukerfi vegna skertrar starfsgetu. Tryggja betur rétt einstaklinga til vinnu þegar um heilsubrest er að ræða þannig að auðveldara verði fyrir launamenn að koma aftur til starfa í kjölfar veikinda og slysa. Mikilvægt er að endurskoða vinnulag við ákvörðun endurhæfingarlífeyris til að tryggja samhæfingu og stuðla að faglegum ákvörðunum í endurhæfingarferlinu. Innleiða starfsgetumat í stað örorkumats ásamt skýrri sýn á hlutverk örorkulífeyris innan velferðarkerfisins. Samhliða þarf að vinna að því að breyta viðhorfum, þjónustuframboði og nálgun í þjónustu. Mikilvægt er að þróa starfsgetumat í samhengi við bæði endurhæfingu og starfsendurhæfingu. Á sama tíma þarf að gæta að rétti einstaklings í öllu ferlinu, tryggja sanngjarna málsmeðferð og möguleika á áfrýjun ákvarðana. AÐGERÐ Starfsendurhæfing og vinnumiðlun ÁHRIFAÞÁTTUR Halda áfram að efla og byggja upp þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. Skortur á samhæfingu milli starfsendurhæfingar og atvinnuleitar fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu. Halda áfram að efla og bæta þjónustu á sviði starfsendurhæfingar bæði hjá VIRK og öðrum aðilum. Það er mikilvæg forsenda ýmissa kerfisbreytinga að einstaklingum bjóðist góð þjónusta og stuðningur út á vinnumarkaðinn. Efla starfsendurhæfingarþjónustu og gera hana í meira mæli atvinnutengda. Auka samstarf VIRK og Vinnumálastofnunar með það að markmiði að auka og bæta sérhæfða þjónustu við einstaklinga með skerta starfsgetu. AÐGERÐ AÐGERÐ 17virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.