Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 19

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 19
 VIRK Heilbrigðiskerfið ÁHRIFAÞÁTTUR Samstarf við heilbrigðiskerfið. Ákvarðanir og viðhorf innan heilbrigðiskerfisins geta haft mikil áhrif á þróun á örorku. Þjónusta heilbrigðiskerfisins. Mikill niðurskurður í heilbrigðisþjónustu getur haft þær afleiðingar að einstaklingar fá ekki nauðsynlega þjónustu þar til að geta t.d. tekið þátt í árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. Vinna þarf að aukinni fræðslu og viðhorfsbreytingu innan heilbrigðiskerfisins varðandi samhengi veikinda og vinnu og leggja áherslu á heilsueflandi þátt vinnunnar. Auka þarf samstarf heilbrigðiskerfis, VIRK og aðila vinnumarkaðarins er varðar læknisvottorð og markvissa endurkomu á vinnumarkað í kjölfar langtímaveikinda. Mikilvægt er að auka þjónustu innan heilbrigðiskerfisins og auka aðgengi að læknum. Þetta á sérstaklega við um geðheilbrigðisþjónustu og aðgengi að geðlæknum og heimilislæknum. AÐGERÐ Bent hefur verið á að þær þjóðir sem hafa náð mælanlegum og varanlegum árangri við að draga úr nýgengi einstaklinga á örorku hafa yfirleitt nálgast verkefnið á heildstæðan máta þar sem gerðar hafa verið breytingar sem snúa að uppbyggingu á framfærslukerfi, starfsendurhæfingarþjónustu, meiri þátttöku atvinnurekenda og almennri breytingu á viðhorfi og vinnubrögðum í samfélaginu.“ 19virk.is Heimildaskrá Burkhauser R.V., Daly M.C., McVicar D., Wilkins R. (2014). Disability benefit growth and disability reform in the US: lessons from other OECD nations. IZA Journal of Labor Policy, 3: 4. doi:10.1186/2193- 9004-3-4. Sótt 3. apríl 2017 af http://www. izajolp.com/content/3/1/4 Guðleif Birna Leifsdóttir og Kristbjörg Leifsdóttir. (2017). Kennarar í starfsendurhæfingu hjá VIRK. Verkefni í Starfsendurhæfingu 1, (Óbirt grein). Diplómanám í starfsendurhæfingu, Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri. Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Hrafnhildur Snæfríðar og Gunnarsdóttir og Ásdís Aðalbjörg Arnalds. (2016). Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Guðrún Hannesdóttir. (2010). Lífskjör og hagir öryrkja. Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Reykjavík: Öryrkjabandalagi Íslands og Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands. Guðrún Hannesdóttir, Sigurður Thorlacius og Stefán Ólafsson. (2010). Örorka og virk velferðarstefna. Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Reykjavík: Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands. Ludvig Guðmundsson. (2006). Sjúkdómsgreiningar: Trúverðug lýsing á heilbrigðisvanda – eða villandi hálfsannleikur? Læknablaðið, 90;519. OECD (2010). Sickness, Disability and Work: Breaking the Barriers. Sótt 3. apríl 2017 af http://ec.europa.eu/health//sites/ health/files/mental_health/eu_compass/ reports_studies/disability_synthesis_2010_ en.pdf Saemundsen E., Magnússon P., Georgsdóttir I., Egilsson E., Rafnsson V. (2013). Prevalence of autism spectrum disorders in an Icelandic birth cohort. BMJ Open 2013;3:e002748. doi: 10.1136/ bmjopen-2013-002748 Sótt 3. apríl 2017 af http://bmjopen.bmj.com/content/ bmjopen/3/6/e002748.full.pdf Sigurður Thorlacius og Sigurjón B. Stefánsson. (2010). Algengi örorku á Íslandi 1. desember 2009 og samanburður við árin 2002 og 2005. Reykjavík: Tryggingastofnun. Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson. (2004). Tengsl atvinnuleysis og nýgengis örorku á Íslandi 1992-2003. Læknablaðið, 90; 833-836. Steel Z., Marnane C., Iranpour C., Chey T., Jackson J. W., Patel V., Silove D. (2014). The global prevalence of common mental disorders: a systematic review and meta-analysis 1980–2013. Int J Epidemiol, 43(2); 476–493. Waddel G. & Burton K. (2006). Is Work Good for your Health and Well-Being? London: The Stationery Office. Waddell G. & Aylward M. (2005). The scientific and conceptual basis of incapacity benefits. London: The Stationery Office.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.