Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 44

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 44
Vinnuveitendur eru í þeirri stöðu að þeir geta tekið ákvarðanir sem geta hjálpað starfsmönnum að komast til baka til vinnu á skjótan hátt. Margir vinnuveitendur fara í þessa fjárfestingu þegar það er augljós ávinningur fyrir þá og um er að ræða starfsmenn sem hafa ákveðna færni og hæfileika sem eru sérstaklega mikilvægir fyrirtækinu, en fara síður í hana ef auðvelt er að finna starfsmann í staðin fyrir þann sem er fjarverandi. Ástæður þess að fyrirtæki fjárfesta ekki í þeirri þjónustu og stuðningi sem er nauðsynlegur og auðveldar endurkomu á vinnumarkaðinn eru kannski að þau eru með ófullnægjandi upplýsingar um hvað þjónustan kæmi til með að kosta og þann ávinning sem gæti hlotist af því. Vinnuveitendur vanmeta hugsanlega kostnað sem hlýst af því að ráða til sín nýja starfsmenn eða eru ómeðvitaðir um möguleg úrræði sem gætu auðveldað endurkomu til vinnu án mikils tilkostnaðar eða að þeir taka ekki tillit til þeirra neikvæðu áhrifa sem uppsögn mundi hafa á framleiðni annarra starfsmanna á vinnustaðnum. Til að koma í veg fyrir varanlega óvinnufærni og þar með auka möguleika starfsmanna með skerta starfsgetu á að snúa aftur til vinnu eftir veikindi þarf að taka tillit til þeirra hagsmunaaðila sem áhrif geta haft á ferlið (t.d. sérfræðinga, samstarfsmanna, bótakerfis, fjölskyldu og vina) þannig að hægt sé að þróa alhliða og samþætta stefnu um árangursríka endurkomu til vinnu. Íslenskir vinnuveitendur standa frammi fyrir mörgum erfiðum viðfangsefnum þegar kemur að fjarverustjórnun og innleiðingu verkferla á vinnustað sem auðveldað geta starfsmönnum með skerta starfsgetu að vera í vinnunni eða snúa aftur til vinnu eftir veikindi. Þeim standa til boða mörg raunhæf verkfæri til að takast á við þetta viðfangsefni og þurfa að byggja upp þannig menningu á vinnustaðnum að lögð sé áhersla á öflugt eftirlit með fjarveru og innleiðingu ferla sem stuðla að árangursríkri endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys sem getur skilað sér til baka í bættri afkomu fyrirtækja þegar til lengri tíma er litið. Heimildaskrá American College of Occupational & Environmental Medicine (ACOEM) (2006). Preventing Needless Work Disability by Helping People Stay Employed. J Occup Env Med, 48(9): 972–987 Bardos M., Burak H. & Ben-Shalom Y. (2015). Assessing the Costs and Benefits of Return-to-Work Programs. Centre for Studying Disability Policy, Mathematica Policy Research, Washington, DC. Sótt 29. Mars 2017 af https://www.dol.gov/odep/ topics/pdf/RTW_Costs-Benefits_2015-03. pdf Bethge M. (2016). Effects of graded return-to-work: a propensity-score-matched analysis. Scand J Work Environ Health, 42(4): 273-279. Bloom D.E., Cafiero E.T., Jané-Llopis E., Abrahams-Gessel S., Bloom L., Fathima S., et al. (2011). The global economic burden of noncommunicable diseases. Geneva: World Economic Forum. Sótt 29. Mars 2017 af http://www3.weforum.org/docs/ WEF_Harvard_HE_GlobalEconomicBurden NonCommunicableDiseases_2011.pdf Cancelliere C., Donovan J., Stochkendahl M.J., Biscardi M., Ammendolia C., Myburgh C. & Cassidy J.D. (2016). Factors affecting return to work after injury or illness: best evidence synthesis of systematic reviews. Chiropractic & Manual Therapies, 24(1): 32-55 Cullen K.L., Irvin E., Collie A., Clay F., Gensby U., Jennings P.A., Hogg-Johnson S., Kristman V., Laberge M., McKenzie D., Newnam S., Palagyi A., Ruseckaite R., Sheppard D.M., Shourie S., Steenstra I., van Eerd D. & Amick III B.C. (2017). Effectiveness of workplace interventions in return-to-work for musculoskeletal, pain-related and mental health conditions: An update of the evidence and messages for practitioners. J Occup Rehabil, Publixhed online: Feb 21. Sótt 29. Mars 2017 af https://link.springer.com/ article/10.1007%2Fs10926-016-9690-x Everhardt, T.P., de Jong, P.R.: return to work after long-term sickness<. He role of employer based interventions. De Econ 159, 361-380 (2011) Fabius R, Loeppke R.R., Hohn T., Fabius D., Eisenberg B., Konicki D.L. &Larson P. (2016). Tracking the market performance of companies that integrate a culture of health and safety. An assessment of corporate health achievement award applicants. JOEM, 58: 3-8 Hannes G. Sigurðsson (2007). Ísland 2050: Eldri þjóð – Ný viðfangsefni. Samtök Atvinnulífsins. Sótt 29. Mars 2017 af http://www.sa.is/media/1161/ island-2050_2001458194.pdf Maestas N., Mullen K. & Strand A. (2013). Does Disability Insurance Receipt Discourage Work? Using Examiner Assignment to Estimate Causal Effects of SSDI Receipt. American Economic Review,103(5):1797-1829. Michigan Retirement Research Center. Sótt 29. Mars 2017 af http://www.mrrc.isr.umich.edu/ publications/Papers/pdf/wp241.pdf Markussen S., Mykletun A. & Röed K. (2012). The case for presenteeism: evidence from Norway´s sickness insurance program. J Public Econ 96, 959-972 Pransky G.S., Fassier J-B., Besen E., Blanck P., Ekberg K., Feuerstein M. Et al. (2016). Sustaining work participation across the life course. J Occup Rehabil, 26:465-479 Schneider U., Linder R. & Verheyen F. (2016). Long-term sick leave and the impact of a graded return-to-work program: evidence from Germany. Eur J Health Econ, 17: 629-643 Schartz H. A., D.J. Hendricks D.J. & Blanck P. (2006). Workplace accommodations: Evidence-based outcomes. Work, 27: 345–354 Wendt J.K., Tsai S.P., Bhojani F.A. & Cameron D.L. (2010). The Shell disability management program: A five-year evaluation of the impact on absenteeism and return-on-investment. JOEM, 52(5): 544-550 44 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.