Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 39

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Blaðsíða 39
 VIRK Mynd 5 40 30 20 10 0 -15,0 -10,0 -5,0 0,0 5,0 10,0 hefur ekki dugað til að koma unga fólkinu, sérstaklega þeim með litla menntun, aftur til vinnu. Helsta áskorun fyrir stjórnvöld á komandi árum er að móta stefnu sem hvetur ungt fólk til að afla sér þeirrar faglegu þekkingar sem það þarf á vinnumarkaði og hjálp fyrir þá sem eru óvirkir að yfirstíga hindranir til menntunar og atvinnu. Í niðurstöðum skýrslunnar kemur einnig fram að þeir sem fæddir eru í öðru landi, þeir sem eiga atvinnulausa foreldra eða foreldra með litla menntun eru líklegri til að verða óvirkir. Flest ungt fólk verður aldrei óvirkt en 20% hefur verið langtímaóvirkt, þ.e. óvirkt í eitt ár eða lengur. Það er langtímaóvirknin sem hafa þarf áhyggjur af og með öllum ráðum koma í veg fyrir svo hún verði ekki að varanlegu ástandi einstaklinganna. Í löndum, þar sem fjármálakreppan var djúp, er hlutfall langtímaóvirkra hæst, s.s. á Spáni, Ítalíu og í Grikklandi og hærra meðal kvenna, þeirra með litla menntun og þeirra sem glíma við heilsubrest. Óvirkir segjast síður hamingjusamir, bera minna traust til samfélagsins og hafa minni áhuga á stjórnmálum auk þess að félagsleg samheldni er minni en hjá virkum ungmennum. Helstu leiðir til að koma í veg fyrir óvirkni er samkvæmt OECD að koma í veg fyrir brottfall úr skólum, snemmbær inngrip ef nemendur sýna félagsleg eða heilsufarsleg vandamál, áhugahvetjandi eftirfylgni við útskrifaða nema og efling verknáms. Tyrkland Ítalía Grikkland Spánn Mexíkó Síle Kórea Slóvakía Írland Frakkland Ungverjaland Belgía Portúgal Pólland Lettland Kanada BNA Ísrael Finnland Bretland Nýja Sjáland Slóvenía Eistland Tékkland Ástralía Austurríki Danmörk Japan Svíþjóð Þýskaland Noregur Sviss Lúxembor Holland Ísland OECD Óvirkir af öðrum sökum Atvinnulausir Hlutfall óvirkra í aldurshópnum 15-29 ára Breyting (í prósentustigum) á óvirkni ungra milli 20017 og 2015 Óvirkni í ríkjum OECD skipt eftir atvinnuleysi og annarri óvirkni 39virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.