Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Síða 67

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2017, Síða 67
 VIRK RÁÐGJAFAR UM ALLT LAND Höfuðborgarsvæðið Borgarfjörður og Snæfellsnes Akranes Vestfirðir Norðurland vestra Akureyri og Eyjafjörður Austurland Reykjanes Vestmannaeyjar 4 1 1 1 2 30 Suðurland3 2 1 4 1 Þingeyjarsýslur Í janúarfræðslu ráðgjafa í upphafi þessa árs var m.a farið í mikilvægi teymisvinnu og hvað einkennir árangursrík teymi, helstu hindranir og áskoranir í þannig vinnu og þroskastig teyma. Einnig var erindi um hugmyndafræði „Þjónandi forystu“ þar sem leiðarstefið er hlustun ásamt einlægum áhuga og gagnkvæmum stuðningi samstarfsfólks og virðingu fyrir öðrum. Dagskráin var brotin upp með „Heitum klukkutíma“. Í þeim leik eru þátttakendur vaktir til umhugsunar um mikilvægi þess að standa saman sem sterkt teymi og voru þannig gildin okkar fagmennska - virðing - metnaður samofin í leikinn. Þátttakendur eru virkjaðir til að hugsa um mikilvægi samstarfs, miðlun þekkingar, markmiðssetningu, skipulags og markvissra vinnubragða svo dæmi séu tekin. Þessa fræðsludaga enduðum við með „Þjóðfundi“ þar sem tíu spurningar voru teknar fyrir en markmiðið var að kalla eftir fjölbreyttum hugmyndum ráðgjafa til umbóta í starfi VIRK. Nú er unnið úr þessum hugmyndum og gaman verður að sjá afrakstur vinnunnar í framkvæmd. Í þeim leik eru þátttakendur vaktir til umhugsunar um mikilvægi þess að standa saman sem sterkt teymi og voru þannig gildin okkar fagmennska, virðing og metnaður samofin í leikinn.“ KarlKona Ráðgjafar / StöðugildiKynjahlutföll Fjöldi ráðgjafa Stöðugildi 44 6 50 47,7 Fjöldi ráðgjafa 50 67virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.