Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 20

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 20
18 FRÁ SÉKA ÞORSTEINI OG SÉRA STEFÁNI nefndarhjón, er hétu Kolbeinn og Elín. Var Kol- beinn mesti skynsemdar- og geðpiýðis-maður. Elín var Halldórsdóttir, góðs bónda á Héðinshöfða; hún var mikil kona, fríð sýnum og vel að sér til munns og handa, en þótti nokkuð ráðrík í sumu. Gekk hús- freyjan um beina um kvöldið, var hin kurteisasta og þótti Þorsteini framkoma hennar snyrtileg og mikilfengleg; sagði hann því við bónda: »Falleg er konan þín, Kolbeinn«. »Já«, svaraði Kolbeinn, »falleg er hún, en það getur eitthvað verið að henni samt«. Bar þar ei meira til tíðinda eða umtais. Nokkru síðar varð Þorsteinn prestur að Stærra- Árskógi. Hann var kvæntur Jórunni, dóttur Lárus- ar Schevings Hannessonar klausturhaldara í Garði norður. Þau séra Þorsteinn og Jórunn áttu fimm sonu og eina dóttur. Urðu fjórir sonanna prestar: séra Hallgrímur, faðir Jónasar skálds; séra Bald- vin, föður-föðurfaðir séra Stefáns, sem nú er pró- fastur á Völlum; séra Kristján, föðurfaðir séra Kristjáns Eldjárns á Tjörn og séra Stefán, sem var prestur á Völlum 1815—1846. — Séra Þorsteinn missti Jórunni konu sína skömmu eftir það er hann kom að Stærra-Árskógi og um líkt leyti dó Kolbeinn sá, sem fyrr var nefndur. Þau Kolbeinn og Elín áttu þrjú börn, Halldór, Benjamín og Elená, og voru þau þá öll í æsku. Tók Elín þá það ráð, að hún ritaði séra Þorsteini bréf og bað hann, ef hann gæti, að greiða fyrir sér á einhvem hátt og skjóta skjólshúsi yfir sig og börn sín. Hefur hún vafa- laust gert sér von um, að presti litist eins vel á sig og forðum, enda varð hún ekki fyrir vonbrigðum í því efni. Séra Þorsteinn ritaði henni aftur á þá leið, að hun væri velkomin til hans með öll börnin;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.