Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 24

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 24
22 FRÁ SÉRA ÞORSTEINI OG SÉRA STEFÁNI göngu höfðu þeir hvor um annars hús. Þá er séra Sigurður var sofnaður um kvöldið, hrökk hann upp við það að séra Stefán stóð við rekkju hans, ýtti við honum og mælti: »Taktu þér hníf í hönd, farðu út i fjós, skerðu böndin á öllum kúnum og vertu fljót- ur, því að eg er hræddur um, að það ætli að koma jarðskjálftk. Sigurður prestur var snarmenni, stóð skjótt á fætur, greip hníf, þaut upp í fjósið með skyndi og skar á bönd allra kúnna; en þegar hann var að skera á band þeirrar síðustu, dundi jarð- skjálftinn yfir. Kýrnar þutu út á túnið, en fjósið hrundi niður að mestu. Enginn vissi, hvað séra Stefán hafði haft til marks um það, að jarðskjálfti væri í námd. En þessi sögn er áreiðanlega sönn, því að söguritarinn heyrði séra Sigurð segja sjálfan segja frá þessum atburðum, og dáðist hann mjög að glöggskyggni séra Stefáns. Séra Stefán var hár maður vexti, fríður sýnum og karlmenni að burðum, kurteis og hógvær í fram- göngu, stilltur og prúður í lund, svo að afbragð þótti, vinsæll og virtur af öllum, Ijúfur og góðgjarn en þó fyrirmannlegur, svo að sumir höfðu beyg af honum. Kona hans var Guðrún Einarsdóttir, prests að Sauðanesi. Iiana hafði áður átt Skafti Skafta- son prestur að Skeggjastöðum (f 1804). Þessi voru börn þeirra séra Stefáns og Guðrúnar: Skafti Tímó- teus, afbragðs gáfumaður, dó 1836; Jórunn Anna, seinni kona séra Einars Hjörleifssonar í Vallanesi; ólöf, gift Oddi bónda Guðmundssyni sýslumanns Péturssonar frá Krossavík. Séra Stefán sleppti brauði skömmu fyrir andlát sitt, en það bar að 12. dag febrúarmánaðar 1846.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.