Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 27

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 27
DAUÐI GUÐMUNDAR BERGSSÓNAR 25 og fór út. Var þá nokkuð farið að birta. Gekk eg fram á hlað, meðfram bæjarstöfnunum og að skemmu nokkurri, sem eldiviður var geymdur í. öú skemma var venjulega opin og var lykillinn vanalega í hurðinni að utan. í þetta sinn var enginn lykill í hurðinni, og skemman læst. Var þá sem að mér væri hvíslað, að þarna væri nafni minn inni. Barði eg að dyrum og kallaði á hann, en steinhljóð var í skemmunni. Gekk eg þá í bæinn aftur og inn til manns nokkurs, sem svaf í litlu afhýsi í öðrum enda baðstofunnar. Vakti eg hann og sagði honum grun minn, að nafni minn mundi búinn að fyrir- fara sér, og bað hann að klæða sig til að leita Guð- mundar með mér. — Kvað hann þetta heilaspuna minn og myndi óhætt að bíða komu dagsins. Síðan sneri hann sér til veggjar, en eg fór út aftur að dyrum eldiviðarskemmunnar, því að þar hugði eg nafna minn inni. Tók eg járn, lyfti hurð af hjörum og komst þann veg inn í skemmuna. Sá eg þá fljött hvers kyns var. Þar hékk eða sat Guðmundur Bergs- son, því að skammt var milli bita og gólfs í skemm- unni og námu fætur hans við gólfið. Hafði hann brugðið snöru um einn bitann og um háls sér, og skar eg hann þarna niður örendan. Um leið og og eg skar á snöruna, gaf hann frá sér hljóð eða ropa, sem af vindi, og fannst mér þetta ærið óvið- felldið. — Hagræddi eg nú líkinu, breiddi klút á ásjónuna og gekk í bæinn, til að vekja fólkið. Var líkami Guðmundar fluttur í bæinn þá þegar, en allar lífgunartilraunir reyndust árangurslausar. Snemma um roorguninn var eg sendur inn á Reykjarfjörð til þess að taka út við í kistu um Guðmund. Hélt eg sem leið lá fram Víkina, yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.