Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 29

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 29
»LJÓSIÐ MITT ER AÐ DEYJA'« 27 Jón Þorsteinsson hjá honum. — Á áliðnum vetri 1849 lagðist Jón veikur og dó. Var líkið látið standa uppi í skála frammi í bænum og ljós á lýsislampa látið lifa hjá líkinu, svo sem þá var siður. Eina nótt dreymdi Pál, að faðir hans kæmi til hans og segði: »Æ, ljósið mitt er að deyja!« Vaknaði Páll í sama bili, klæddi sig í snatri og gekk fram í skálann. Var þá Ijósið komið á bláskar og nærri dautt. Smiður nokkur frammi í dalnum hafði verið beð- inn að smíða utan um gamla manninn, en ófærð var mikil um þessar mundir, svo að það drógst, að komið væri með kistuna; var Páll þá orðinn tölu- vert órólegur út af því. Þá dreymdi hann eina nótt að faðir hans kæmi til hans og segði: »Vertu nú rólegur, kistan kemur á morgun«. Reyndist þetta rétt, því að daginn eftir kom smiðurinn með kist- una. 6. Dranmkoua vísar til kintla. (Eftir handriti Hólmgeirs Þorsteinssonar. Sögn Júlíusar Gunnlaugssonar í Hvassafelli). Þegar Júlíus Gunnlaugsson var í Hólaskóla sum- arið 1894, var það einn dag snemma, að þeir pilt- ar voru að slá þar í túninu. Þá kom Hermann Jón- asson skólastjóri til þeirra, veik sér að tveimur piltanna og bað þá að fara fyrir sig fram á Hóla- dal, á vissan stað, sem hann tiltók, að gæta að tveim hrútum, sem hann ætti þar; væru þeir kræktir sam- an á hornunum. Þótti piltum þetta kynlegt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.