Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 44

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 44
42 LJÓSMÓÐÍRIN pilsum sínum, heldui' lausavasa, sem þær bundu með linda um mitti sér. Tók konan lausavasa sinn, hnýtti hann við sig og lét í hann ljósmóðurskæri, sem hún átti, því að hún hafði stundum fengizt við ljósmóðurstörf. Það sá bóndi, að konan var steinsofandi, en hann lét hana alveg fara sinna ferða og yrti ekki á hana, en af því að á henni var greinilegt ferðasnið, brá hann sér í föt og fylgdi henni eftir. Gekk hún hratt fram göngin, út á hlað og tók svo stefnu á hamar nokkurn háan eða stapa, sem var spölkorn frá bænum. Hamar þessi var tal- inn ókleifur, en er konan kom að honum, kleif hún upp eftir honum léttilega, og er hún kom upp í hann miðjan, virtist bónda hún hverfa inn í hann. Ekki taldi bóndi takandi í mál að reyna að fara á eftir konunni, heldur settist hann niður undir hamr- inum og beið þess að hún kæmi aftur sömu ieið. Beið hann þar nokkuð fram eftir nóttinni og kom þá konan aftur niður hamarinn og gekk rakleitt heim til bæjar. Fylgdi bóndi fast á hæla henni alla leið inn í baðstofu og þar háttuðu þau bæði og sváfu til morguns. Morguninn eftir svaf konan í lengra lagi, geisp- aði mjög og kvaðst vera einkennilega þreytt. Spurði bóndi hana þá, hvort hana hefði dreymt nokkuð. »Já«, svaraði konan; »mig dreymdi, að maður kæmi til mín og skilaði kveðju frá álfadrottningunni í hamrinum hérna upp frá; bæði hún mig að koma til sín sem skjótast og hjálpa sér í barnsnauð, því að hún mundi trauðla léttari verða, nema til kæmi hjálp einhverrar mennskrar manneskju. Bjóst eg þegar til ferðar með manninum og leiddi hann mig að hamrinum, hjálpaði mér upp að dyrum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.