Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 57

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 57
SKATAN í HVITÁ 5S 23. Skatan i Hvítá. (Handrit skólastjóra séra Magnúsar Helgasonar). Pétur Einarsson, er kunnur er frá »mannskaöan- um á Mosfellsheiði« og síðar var bóndi í Áhrauni og að Felli, bjó fyrst í Auðsholti í Biskupstungum. Þar bjó þá og Eyjólfur tengdafaðir hans, faðir Helgu fyrri konu hans. Auðsholtsbændur hafa löng- um stundaö laxveiði í Hvítá með ádrætti og haft bát til veiða. Einu sinni sem oftar voru þeir Eyjólf- ur og Pétur að veiðum. Þeir voru staddir neðanvert við Tunguey, nálægt því er Tungufljót kemur í Hvítá. Kemur þá upp rétt fyrir framan netið og syndir hægt á undan því grátt bak allbreitt og langt, líkt og þar færi gríðarstór skata; kvaðst Pétur, sem sjálfur sagði mér þessa sögu, glöggt hafa séð, hvernig hún bærði börðin. Pétur varð allur á lofti og vildi róa bátnum að þessari skepnu og fá af henni nánari kynni, en Eyjólfur tók því fjarri að glettast neitt við hana, og kvað það ekki vera í fyrsta sinn að hann sæi hana á þessum slóð- um. Hlaut hann að ráða, en Pétur undi illa við. Ekki sá hann skepnu þessa síðary enda varð eigi vist hans löng í Auðsholti eftir þetta. Svo glöggt kvaðst hann hafa séð þetta, að um enga missýningu gæti verið að ræða; fjarlægðin hefði eigi verið nema fáar álnir. Skatan fór hægt undan netinu lítinn spotta og stakk sér þá á kaf. Þetta var um sumar og gat ekki verið um sandjaka að ræða, sern oft geta orðið til blekkingar í leysingum vetur og vor.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.