Gríma - 01.09.1933, Síða 63

Gríma - 01.09.1933, Síða 63
SAGÁN AF NÆFRAKOLLU 61 koma, með því að gera henni hneisu og koma í veg fyrir að kostir hennar fengju að njóta sín. Komu þær því til leiðar, að Helga eignaðist engin sæmi- leg föt, heldur varð að ganga í verstu ræflum sýknt og heilagt. Varð hún líka að vinna öll verstu skarn- verkin, sem til féllust á heimilinu, svo að larfar hennar voru jafnan óhreinir. Ása og Signý gengu aftur á móti prúðbúnar dag hvern, bárust mikiö á, en snertu varla á handarviki. En »skín gull, þótt í skarni liggi«, — svo mátti segja um Helgu. Þrátt fyrir þetta voru biðlarnir alltaf að tínast heim að kotinu; þar fundu þeir jafnan allt fágað og hreint, og það var eins og einhver innri rödd fræddi þá um það, að það væru ekki eldri systurnar, sem tækju til í kotinu, heldur yngsta systirin, sem gekk í ó- hreinum lörfum og vann öll stritverkin; og hvað sem þeir höfðu ætlað sér, þegar þeir fóru af stað að heiman, þá báru þeir allir upp erindi sín við Helgu, þegar til kastanna kom. Hún vísaði tilmæl- um þeirra á bug, en hvatti þá til að leita ráðahags við eldri systur sínar; samt vildu þeir ekki taka þeim tilmælum hennar og kusu heldur að hverfa heim við erindisleysu. Varð þetta til þess að Ása og Signý urðu ennþá espari en áður og voru svo vondar við Helgu, að út yfir tók. Gamla konan sá, hverju fram fór, en fékk ekki að gert; tók hana sárt til Helgu og var jafnan hugsjúk um hennar hagi. Eitt sinn, þegar eldri systurnar voru fjar- verandi á einhverjum mannfundi, tók hún Helgu tali og mælti alvarlega: »Sorglegt er að sjá þig hylja fegurð þína og glæsileik með óhreinum lörf- um; sæmir það sízt af öllu þér, sem ert af góðu fólki komin. Veit eg vel, að þú lætur þér það í léttu rúmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.