Gríma - 01.09.1933, Síða 65

Gríma - 01.09.1933, Síða 65
SAGAN AF NÆFRAKOLLU 63 starfi og breitt allan þvottinn á birkirár í bæjar- sundinu. Um kvöldið skein tungl í fyllingu á heið- skírum himni og var yndislegt um að litast. Ása og Signý heimtuðu af Helgu hverja spjörina á fætur annari, svo að hún hafði lengi vel engan frið fyrir þeim. Móðir hennar kom þá til hennar og bannaði henni að hafa þvottinn úti eftir dagsetur, því að þá skyldi hátíðin byrja. Tók Helga því vel, en skildi þó eftir það af þvottinum, sem ekki var alveg þurrt orðið, til þess að forðast reiði og álas systra sinna eftir á. Eftir það klæddist hún í sín skárstu fót. Hafði faðir hennar þá lokað bænum, tekið ofan húslestrabókina og ætlaði að fara að byrja á jóla- lestrinum. Þá mundi Helga allt í einu eftir þvotti þeim, sem eftir var úti, skauzt fram göngin og opnaði bæinn; hljóp hún upp í sundið, tíndi þvott- inn á handlegg sér og stökk ofan á hlaðið. Var þá farið að þykkna í lofti, tungl óð í, skýjum og var alveg dagsett. Þegar Helga ætlaði inn í bæjardyrn- ar, stóð þar fyrir ókunnur maður, afar-stór vexti, grár af hærum og öldurmannlegur. Varð Helgu svo hverft við, að hún missti niður allan þvottinn og hljóðaði upp. Þá mælti maðurinn: »Þú þarft ckki að vera hrædd við mig, því að eg ætla þér fremur gott en illt«. Náði Helga sér nokkuð við þessi orð mannsins og fór að virða hann fyrir sér. Á meðan tók hann grænt klæði, mjög fagurt, breiddi það út á hlaðinu og mælti: »Ef þú villt vita, hver á að verða maðurinn þinn, þá skaltu stíga með mér á klæði þetta; rnuntu þá og verða vísari margs ann- ars, sem þú hefur nú engan grun um. Helga svar- aði einuhverju á þá leið, að sig varðaði lítið um forlög sín fyrr en þau kæmu fram, en svo var hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.