Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 68

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 68
6« SAGAN AF NÆFRAKOLLU hún fljótt einverunni, þótt hún kæmi ekki út fyrir hússins dyr tímum saman. Karl var jafnan á dýra- veiðum dag hvern, dró vel til búsins og var Helgu góður, en þrátt fyrir nánari viðkynningu þóttist hún ekki viss um, hvort hann væri mennskur mað- ur eða tröll. Á þessum tima fór Helga að þykkna undir belti og liðugu missiri síðar varð hún léttari að fögru meybarni. Jós hún það vatni og nefndí Helgu í höfuð ömmu þess, því að móðir Helgu hét sama nafni. Áður hafði Helga oft reynt að komast eftir, hvar karl geymdi töfraklæðið, ef vera kynni að henni tækist að strjúka burtu á því, en eftir það er stúlk- an fæddist, varð hún því afhuga að mestu. Var henni svo mikil ánægja að barninu, að hún hugsaði ekki um annað. Voru þær mæðgur einar heima all- an daginn, en karl fór á dýraveiðar og kom ekki heim fyrr en á kvöldin með ýmiskonar bjargræði, er hann hafði aflað, dýr, fugla og fiska. Leið svo ár frá ári. ólst Helga yngri upp við hið mesta ást- ríki, lærði allt til munns og handa, er móðir henn- ar gat kennt henni og varð hin gervilegasta mær og fríð sýnum sem móðir hennar. Karlinn var henni góður og lét allt eftir henni, sem hann mátti. Helga eldri undi hag sínurn sæmilega vel, enda skorti hana ekkert og ein réði hún öllu innanhúss; lykla hafði hún að öllum hirzlum, nema kistli einum rauðum, sem karl vildi aldrei sýna henni í; hafði hún oft beðið hann að sýna sér, hvað í honum væri, en karl jafnan famzt undan. Þóttist Helga vita, að í kistlinum mundi töfraklæðið geymt vera. Var þetta atriði það eina, sem stundum varð karli og Helgu að misklíðarefni, og þó aldrei svo að orð væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.